Álagablettir (2013-)

Sýningin Álagablettir var opnuð á þjóðtrúardaginn mikla 7-9-13, eins og að hafði verið stefnt. Á sýningunni eru fróðleikur og ljósmyndir um álagabletti á Ströndum, ljóð og hljóðdæmi, kort og tilbúinn álagablettur á miðju listasviðinu.

Í tengslum við álagablettasýninguna hafa margir skemmtilegir viðburðir verið haldnir og ber árlegar þjóðtrúarkvöldvökur þar hæst:

2013 – 7-9-13 – opnun

Upcoming Events