Dagbækur á Ströndum

Hér er hugmyndin að birta í framtíðinni brot úr dagbókum sveitafólks á Ströndum, í samvinnu við Rannsóknasetur HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofu sem er að rannsaka slíkar dagbækur.

Við byrjum á yfirlitum úr Dagbókum Halldórs Jónssonar í Miðdalsgröf:

Ársyfirlit úr Dagbók Halldórs Jónssonar (1906-1911)