Kona á skjön: Guðrún frá Lundi (2023)

Sumarið 2023 var upp sýning sem hafði yfirskriftina Kona á skjön, í Kaffi Kind, og á henni var fjallað um rithöfundinn Guðrúnu frá Lundi. Kristín S. Einarsdóttir og Marín Hrafnsdóttir gerðu sýninguna og þær stöllur heimsóttu okkur líka á fjölsóttum viðburði.