Viðburðir

Viðburðir eru líf og yndi starfsmanna Sauðfjárseturs á Ströndum, í kringum safnið er hópur af feikna öflugum viðburðastjórum. Á hverju ári eru haldnir fjölmargir viðburðir og þeir eru í raun lykilatriði í starfseminni, sértekjurnar í kringum þá skipta miklu máli, en ekki síður félagsskapurinn, mannlífið og gleðin sem fylgir. Bæði er um að ræða stórviðburði fyrir ferðafólk og heimamenn og líka eru jafnan á dagskránni margir minni viðburðir þar sem heimamenn eru frekar markhópurinn.

Liðnir viðburðir

Viðburðir framundan

Árlegar stórhátíðar