Eldri sýningar
Margar af sérsýningum Sauðfjársetursins heyra í raun sögunni til. Búið er að setja þær upp, hafa þær uppi og taka þær niður aftur. En viti fólk – á vef eins og þessum er hægt að setja inn upplýsingar um gamlar sýningar og gera tengil hér að neðan. Á síðurnar fyrir sýningar sem hafa verið uppi er jafnvel hægt að flytja texta og myndir sem tilheyrðu þessum sýningum. Gjörið svo vel að skoða!
Fyrri sýningar:
Örninn flýgur fugla hæst … (2021)
Gamlar myndir frá Hólmavík – úr myndamöppum Karls E. Loftssonar (2021)
Lífið fyrir umbreytinguna (2020)
Náttúrubörn á Ströndum (2016-2019)
Sauðfé í sögu þjóðar (2002-2018)
Manstu? – á Drangsnesi (2017)
Manstu? – í Trékyllisvík (2017)
Manstu? Ljósmyndir Tryggva Samúelssonar (2015-2016)
Brynjólfur Sæmundsson og starf héraðsráðunauta (2014-2016)
Allt á kafi! Snjóaveturinn 1995 (2014-2015)
Þæfðar myndir – Margrét Steingrímsdóttir (2015)
Hagleiksmaðurinn Þorsteinn Magnússon (2012-2014)
Dugmiklar dragþórur – dráttarvélar á Ströndum (2012-2014)
Áningarstaður (40. sýning í röðinni Réttardagur) – Aðalheiður Eysteinsdóttir (2012)
Réttir – Brian Berg (2009-2012)
Alfreð Halldórsson sauðfjárbóndi (2009-2011)
Sævangur 50 ára (2007-2010)
Jæja-keflið (Hluti af sýningunni Dalir og Hólar) – Guðjón Ketilsson (2009)
Herdísarvíkur-Surtla (2008)
Þrírifað í þrístýft og þrettán rifur ofan í hvatt (2008)