Eldri sýningar

Margar af sérsýningum Sauðfjársetursins heyra sögunni til. Hugmyndin er að setja inn upplýsingar um þær hér að neðan og jafnvel flytja þangað texta og myndir sem tilheyrðu þessum sýningum. Gjörið svo vel að skoða!

Fyrri sýningar:

Örninn flýgur fugla hæst … (2021)

Gamlar myndir frá Hólmavík – úr myndamöppum Karls E. Loftssonar (2021)

Sumardvöl í sveit (2016-2021)

Lífið fyrir umbreytinguna (2020)

Strandir 1918 (2018-2020)

Náttúrubörn á Ströndum (2016-2019)

Sauðfé í sögu þjóðar (2002-2018)

Manstu? – á Drangsnesi (2017)

Manstu? – í Trékyllisvík (2017)

Manstu? Ljósmyndir Tryggva Samúelssonar (2015-2016)

Brynjólfur Sæmundsson og starf héraðsráðunauta (2014-2016)

Allt á kafi! Snjóveturinn 1995 (2014-2015)

Þæfðar myndir – Margrét Steingrímsdóttir (2015)

Hagleiksmaðurinn Þorsteinn Magnússon (2012-2014)

Dugmiklar dragþórur – dráttarvélar á Ströndum (2012-2014)

Áningarstaður (40. sýning í röðinni Réttardagur) – Aðalheiður Eysteinsdóttir (2012)

Réttir – Brian Berg (2009-2012)

Alfreð Halldórsson sauðfjárbóndi (2009-2011)

Sævangur 50 ára (2007-2010)

Jæja-keflið (Hluti af sýningunni Dalir og Hólar) – Guðjón Ketilsson (2009)

Herdísarvíkur-Surtla (2008)

Þrírifað í þrístýft og þrettán rifur ofan í hvatt (2008)