Viðburðir framundan

Kófið hefur svo sannarlega sett mark sitt á viðburðahaldið síðustu árin. Stundum hefur samt verið hægt að hafa gaman og Sauðfjársetrið hefur raunar staðið sig vel í viðburðahaldi á þessum síðustu og verstu.

Náttúrubarnahátíð verður haldin 12.-14. júlí 2024

Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið 18. ágúst 2024

Réttarkaffi í Sævangi sunnudaginn 15. sept. 2024

Myndin hér að neðan er frá Náttúrubarnahátíðinni 2021 😉