Rannsóknir

Eitt af mikilvægustu verkefnum safna eru rannsóknir og miðlun. Mikið af rannsóknum þeirra tengist auðvitað uppsetningu sýninga og skráningu gripa, sem oft getur verið tímafrek, en einnig að sinna þjónustuhlutverki safnsins og glíma við fyrirspurnir. Nokkrar rannsóknir hafa einnig verið gerðar hjá Sauðfjársetrinu sem eru umfangsmeiri. Hér er gerð grein fyrir nokkrum þeirra, en aðrar bíða enn eftir að verða miðlað með einhverjum hætti.

Vel valdar rannsóknir:

Nokkrar rannsóknir

Álagastaðir á Ströndum

Heimildir á Þjóðháttasafni

Raddir Strandamanna

Dagbækur á Ströndum

Réttarbyggingar og fjárréttir fyrr og nú