Minningar

Sauðfjársetrið safnar ekki aðeins myndum og munum, heldur eru minningar líka mikilvægur þáttur af safnkostinum. Stuttar spurningaskrár hafa verið gerðar, í anda spurningalista Þjóðháttasafns Þjóðminjasafnsins um nokkur efni.

Einnig eru raddir og frásagnir margra genginna Strandamanna aðgengilegar á vefnum Ismus.is en megnið af því efni er safnað af þjóðfræðingum í kringum 1960-1970 af starfsmönnum Árnastofnunar. Hér er ætlunin að gera sýnishorn af þessu efni aðgengilegt og einnig að birta umfjöllun um þau efni sem safnað hefur verið í minni rannsóknum á vegum Sauðfjársetursins.

Þjóðháttasafn Þjóðminjasafnsins
– nokkrar magnaðar frásagnir af Ströndum (á vefnum sarpur.is):

Lífið á Ströndum:

Uppvaxtarár í Bitrufirði í upphafi 20. aldar (ÞÞ 7893/1982-2) – einstök lýsing á fátækt
Daglegt líf í Kollafirði um miðja 20. öld

Sauðfjárbúskapur:

Slátrun búfjár og sláturverk (ÞÞ 8193/1960-1) – Gísli Jónatansson í Naustavík
Heygeymsla (ÞÞ 3075/1969-3) – Jóhann Hjaltason, Gilsstöðum, Vatnshorni og víðar

Ismus.is – raddir Strandamanna:

Fjárrétt í Gilhaga – Gunnar Þórðarson (f. 1890)
Mókollshaugur – Þórður Franklínsson Litla-Fjarðarhorni (f. 1903)

Nokkrar rannsóknir Sauðfjársetursins:

Réttir

Tvenns konar rannsóknir hafa verið gerðar, tengdar réttum á Ströndum, að frumkvæði . Annars vegar söguleg rannsókn um hvar lögréttir hafa staðið og hins vegar spurningakönnnun um réttir sem birt var á Facebook síðu setursins

Bæði hefur verið safnað

Sveitasíminn og hringingar á bæjunum

Dráttarvélar

Sævangur í 60 ár – viðtöl og frásagnir

Upcoming Events