Myndbönd

Sauðfjársetrið varðveitir nokkur gömul myndbönd tengd sauðfjárbúskap á Ströndum. Einnig hefur safnið gert hálftíma langa heimildamynd: Bændur á Ströndum, árið 2018 og er hún hluti af fastasýningunni Sauðfé og sveitafólk á Ströndum. Ætlunin er að gera nokkur myndbönd og heimildamyndina aðgengileg hér á síðunni.

Upcoming Events