Viðburðir framundan

Ef Kófið leyfir verður árleg Þjóðtrúarkvöldvaka í september og Sviðaveisla í október. Hrútadómum sem venjulega eru um miðjan ágúst hefur hins vegar verið aflýst þetta árið vegna veirunnar. Hugsanlega verða sögurölt tekin upp aftur þegar líður á ágúst, en óvissa er um það.