Viðburðir framundan 2025
Viðburðahald verður með hefðbundnu sniði á Sauðfjársetrinu sumarið 2025.
Þjóðhátíðarkaffi 17. júní 2025
Opnun á Minningatorginu Rætur sem tileiknað er Benedikt Grímssyni og Ragnheiði Lýðsdóttur á Kirkjubóli, kl. 15:00, sunnudaginn 22. júní 2025
Náttúrubarnahátíð verður haldin 11.-13. júlí 2025
Íslandsmeistaramót í hrútadómum verður haldið 24. ágúst 2025
Réttarkaffi í Sævangi á réttardaginn
Myndin hér að neðan er frá Náttúrubarnahátíðinni 2021 😉
