Sauðfjársetur á Ströndum

Safn og menningarmiðstöð á vefnum!

Sýningar

Hér er sagt frá þeim sögusýningum sem Sauðfjársetrið hefur sett upp, ýmist sjálft eða í samvinnu við aðra. Flestar sýningarnar hafa verið í Sævangi, en einnig eru dæmi um sýningar sem voru settar upp á Hólmavík, Trékyllisvík og Drangsnesi. Einnig er gefið yfirlit um þær sýningar sem eru enn í gangi og hverjar heyra sögunni til. Sumar þeirra er ætlunin að flytja í heilu lagi hingað á vefinn í framtíðinni, þ.e. textana og myndirnar.

Sýningar sem nú eru uppi:

Sauðfé og sveitafólk á Ströndum (2018-)

Svipmyndir úr sveitinni: Úr myndaalbúmi Rósu Jónídu frá Kirkubóli (2021-)

Flakkarar & förufólk (2021-)

Hvítabirnir í heimsókn (2022-)

Sjávarslóð – útisýning (2020-)

Fyrri sýningar:

Umhverfing nr. 4 – útisýning (2022)

Álagablettir (2013-2022)

Hólmavíkurmyndir (2022)

Örninn flýgur fugla hæst … (2021 og 2022)

Gamlar myndir frá Hólmavík – úr myndamöppum Karls E. Loftssonar (2021)

Sumardvöl í sveit (2016-2021)

Lífið fyrir umbreytinguna (2020)

Strandir 1918 (2018-2020)

Náttúrubörn á Ströndum (2016-2019)

Sauðfé í sögu þjóðar (2002-2018)

Manstu? – á Drangsnesi (2017)

Manstu? – í Trékyllisvík (2017)

Manstu? Ljósmyndir Tryggva Samúelssonar (2015-2016)

Brynjólfur Sæmundsson og starf héraðsráðunauta (2014-2016)

Allt á kafi! Snjóveturinn 1995 (2014-2015)

Þæfðar myndir – Margrét Steingrímsdóttir (2015)

Hagleiksmaðurinn Þorsteinn Magnússon (2012-2014)

Dugmiklar dragþórur – dráttarvélar á Ströndum (2012-2014)

Áningarstaður (40. sýning í röðinni Réttardagur) – Aðalheiður Eysteinsdóttir (2012)

Réttir – Brian Berg (2009-2012)

Alfreð Halldórsson sauðfjárbóndi (2009-2011)

Sævangur 50 ára (2007-2010)

Jæja-keflið (Hluti af sýningunni Dalir og Hólar) – Guðjón Ketilsson (2009)

Herdísarvíkur-Surtla (2008)

Þrírifað í þrístýft og þrettán rifur ofan í hvatt (2008)