Sauðfjársetur á Ströndum

Safn og menningarmiðstöð á vefnum!

Benedikt Grímsson og Ragnheiður Lýðsdóttir á Kirkjubóli

Benedikt og Ragnheiður skömmu eftir að þau tóku saman. Lengst til vinstri er Guðjón Grímsson, bróðir Benedikts, síðar bóndi í Miðdalsgröf, síðan óþekktur drengur, þá Benedikt og Ragnheiður, síðan Ragnheiður systir Benedikts. Ekki hefur verið staðfest hver eldra fólkið á endanum eru. Myndin er tekin fyrir 1930, allt fólkið er á sauðskinnskóm (mynd úr safni Elínar Skeggjadóttur).

Hjónin Benedikt og Ragnheiður


Búskaparbaslið


Börnin: Immi, Diddi, Lilli og Rósa (Grímur, Sigurður, Lýður og Rósa Jónída)


Félagslíf og fjör