Liðnir viðburðir

Fjölskyldubolti og kaffihlaðborð (2004)

Fjölskyldubolti og kaffihlaðborð
Síðasta kaffihlaðborð sumarsins á sýningunni Sauðfjársetursins í Sævangi þetta sumar sem lokar þann 1. sept. Kaffihlaðborð frá 14:00-18:00 og fjölskyldufótbolti á Sævangsvelli klukkan 16:00. Allir velkomnir. Upplýsingar s. 451-3324.