Sauðfjársetur á Ströndum

Safn og menningarmiðstöð á vefnum!

Minningar í Þjóðháttasafni

Sauðfjársetrið safnar ekki aðeins myndum og munum, heldur eru minningar líka mikilvægur þáttur af safnkostinum. Stuttar spurningaskrár hafa verið gerðar, í anda spurningalista Þjóðháttasafns Þjóðminjasafnsins um nokkur efni og viðtöl tekin við bændur og búalið, bæði hljóðskrár og vídeó. Hér ætlum við hins vegar að miðla fróðlegu efni og minningum af Ströndum úr ÞJóðháttasafni.

Þjóðháttasafn Þjóðminjasafnsins
– nokkrar magnaðar frásagnir af Ströndum (á vefnum sarpur.is):

Lífið á Ströndum:

Uppvaxtarár í Bitrufirði í upphafi 20. aldar (ÞÞ 7893/1982-2) – einstök lýsing á fátækt
Daglegt líf í Kollafirði um miðja 20. öld

Sauðfjárbúskapur:

Slátrun búfjár og sláturverk (ÞÞ 8193/1960-1) Gísli Jónatansson í Naustavík
Heygeymsla (ÞÞ 3075/1969-3) Jóhann Hjaltason, Gilsstöðum, Kálfanesi, Vatnshorni og víðar