Liðnir viðburðir

Bollukaffi í Sævangi

Bolla – Bolla – Bolla

Sunnudaginn 3. mars kl. 14:00 -17:00 var Bollukaffi í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Bolluhlaðborð, vatnsdeigsbollur með margskonar fyllingum, gerbollur og berlínarbollur. Verð var kr. 1.600,- fyrir fullorðna, kr. 1.000,- fyrir 6-12 ára – frítt fyrir yngri.