Liðnir viðburðir

Fjörudagur í Sævangi

Fjörudagur í samvinnu Ferðaþjónustunnar á Kirkjubóli og Sauðfjárseturs á Ströndum. Fjölskyldudagur þar sem lífríki fjörunnar er skoðað og farið í gönguferð. Kaffihlaðborð í Sævangi eins og aðra sunnudaga. Hefst kl. 14:00.