Fréttir

Formáli eftir Guðna forseta

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var svo vænn að skrifa fyrir okkur formála að bókinni Strandir 1918. Á dögunum fór Dagrún Ósk í heimsókn til hans að Bessastöðum og afhenti honum eintak af bókinni og einnig vettlinga og galdrakrúsir af Ströndum í þakkarskyni.