Liðnir viðburðir

Gímaldin með tónleika í Sævangi

Gísli Magnússon – Gímaldin mætti í Sævang á ferð sinni um landið og hélt tónleika. Gímaldin leikur gítartónlist af ýmsum toga, innblásin af elektróverkefnum og austrænum þjóðdönsum. Tónleikarnir tókust ágætlega þótt heldur fámennt væri í salnum.