Liðnir viðburðir

Göngudagur – Dagur hinna viltu blóma

Göngudagur og dagur hinna viltu blóma
Létt gönguferð fyrir alla fjölskylduna og síðan kaffi fyrir göngugarpana í Sævangi. Lagt upp frá Sævangi kl. 14:00. Fyrir göngudeginum standa Ferðaþjónustan á Kirkjubóli og Sauðfjársetur á Ströndum. Kaffihlaðborð í Sævangi eins og aðra sunnudaga. Upplýsingar í s. 451-3324.