Fréttir

Grímur og spritt fyrir alla

Velkomin ávallt velkomin í heimsókn á Sauðfjársetrið. Safnið er opið í samræmi við sóttvarnareglur. Við erum búnar ađ setja upp grímurnar og aðlaga kaffistofuna að 2ja kinda reglunni. Sprittið var allltaf uppi.

Góð aðsókn hefur verið að Sauðfjársetrinu í júlí og vonandi sjást gestir áfram fram á haustið!