Liðnir viðburðir

Bændahátíð í Sævangi

Árleg bændahátíð Sauðfjársetursins haldin í Sævangi. Holusteikt lambakjöt, skemmtiatriði frá Leikfélagi Hólmavíkur, Jón Bjarnason ræðumaður kvöldsins og dansiball með hljómsveitinni BG.