Fréttir

Dagskráin á Náttúrubarnahátíðinni

Náttúrubarnahátíð verður haldin á Sauðfjársetrinu um næstu helgi (9-11 júlí). Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Frítt inn á hátíðina, Kaffi Kind verður opið alla helgina. Hlökkum til að sjá ykkur.