Fréttir

Uglusafn Ásdísar Jónsdóttur

Uglusafn Ásdísar Jónsdóttur hefur leyst áletruðu könnurnar af hólmi í sýningarhillunni miklu á Sauðfjársetrinu. Alls eru þarna um 89 uglur, en margar uglur í safninu eru of stórar fyrir hólfin. Hillan mikla var áður geymsla fyrir reikninga á skrifstofu KSH á Hólmavík, sem bændurnir sóttu þangað þegar þeir áttu leið í kaupstaðinn.