Liðnir viðburðir

Göngudagur fyrir fjölskylduna 2002

Göngudagur fyrir alla fjölskylduna. Kirkjubólshringur genginn í rólegheitunum. Um það bil 12 göngumenn gengu hringinn, veður var ekkert sérstakt en allir skemmtu sér þó vel. Síðan skelltu göngugarparnir sér í kaffi á Sauðfjársetrið að göngu lokinni.