Sauðfjársetur á Ströndum

Safn og menningarmiðstöð á vefnum!

Liðnir viðburðir

Hörmungardagar: Snjóflóðið í Goðdal

Sögustund og sunnudagskaffi í Sævangi á Hörmungardögum. Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli flutti frásögn um snjóflóðið í Goðdal 1948. Viðburðurinn var haldinn í samvinnu Sauðfjársetursins og Rannsóknaseturs HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofu.