Liðnir viðburðir

Spurningakeppni Strandamanna fyrsta umferð (2003)

Spurningakeppni félaga og fyrirtækja – Önnur umferðin í Spurningakeppni Strandamanna 2003. Átta lið keppa um hvaða tvö þeirra komast á úrslitakvöldið. Hefst kl. 20:00. Aðgangseyrir kr. 500 fyrir eldri en 16 ára, kaffisala á staðnum.

Á öðru keppniskvöldi í spurningakeppni Sauðfjársetursins komust Skrifstofa Hólmavíkurhrepps og Hólmadrangur í úrslit. Aðsókn var góð, en u.þ.b. 135 manns mættu á keppnina sem fór fram í blíðskaparveðri. Liðin sem mættust voru:

Hólmadrangur II – Heilsugæslan I
Strandahestar – Kaupfélag Steingrímsfjarðar
Leikfélag Hólmavíkur – Skrifstofa Hólmavíkurhrepps
Vegagerðin – MHM ehf.