Liðnir viðburðir

Sumardvöl í sveit – fyrirlestrar

Tvær kanónur mættu á Sauðfjársetrið þann 30. apríl í tengslum við sýningu verkefnisins Sumardvöl í sveit.

Jónína EInarsdóttir prófessor í mannfræði flutti fyrirlesturinn: Úr borgarsollinum í sveitasæluna
Geir Gunnlaugsson prófessor í hnattrænni heilsu flutti erindið: Varst þú sendur í sveit? Fékkst þú að keyra dráttarvél?

Vöffluhlaðborð var á boðstólum 1.200 fyrir fullorðna, 800 fyrir 6-12 ára.