Fréttir

Sveitasíminn – afmælishlaðvarpið komið á netið

Fyrsta serían í hlaðvarpi Sauðfjársetursins sem hefur fengið titilinn Sveitasíminn er nú komin á netið í heild sinni, alls sex þættir. Í þessari stórgóðu frétt á strandir.is má nálgast alla þættina, tengla og umfjöllun um hvern og einn. Við þökkum Dagrúnu Ósk Jónsdóttir kærlega fyrir að hafa umsjón með þessari fyrstu seríu, vel gert! Hvetjum ykkur til að hlusta 😉