Fréttir

Viðtal við Ragnar á Heydalsá

Nú stendur sauðburður sem hæst og gaman var að heyra viðtal í Mannlega þættinum þann 18. maí. Þá fór Kristín Einarsdóttir í Hveravík í heimsókn að Heydalsá og hitti Ragnar Bragason bónda í fjárhúsunum og ræddi við hann um sauðburð og sauðalitina. Þáttinn má nálgast hér, en tengt er á hann á vefnum Strandir.is: