Fréttir

Réttað í Skeljavíkurrétt

Réttað var í Skeljavíkurrétt við Hólmavík föstudaginn 9. september 2022. Jón Jónsson var á staðnum með símann sinn og tók nokkrar myndir fyrir Sauðfjársetrið, hér er smá sýnishorn.