Liðnir viðburðir

Réttarkaffi í Sævangi (2019)

Réttardagur var í Kirkjubólsrétt sunnudaginn 22. september árið 2019. Að sjálfsögðu var dýrindis réttarkaffi á boðstólum af því tilefni í Sauðfjársetrinu í Sævangi.