Liðnir viðburðir

Sævangshlaup (2018)

Árlegt Sævangshlaup var hlaupið í dag, en það er hlaupahópurinn Margfætlurnar sem standa fyrir því með Sauðfjársetrinu. Á eftir skellti hópurinn í sig hlaupasúpunni og allir fóru kátir heim.

Á myndina vantar Ragga á Heydalsá sem var hlaupinn heim.