Liðnir viðburðir

Spilakvöld í Sævangi (2018)

Félagsvist var haldin í Sævangi mánudaginn 16. apríl. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri, 900 fyrir yngri, veitingar innifaldar.