Fréttir

Smalamennskur framundan

Það verður smalað og réttað í haust, enn og aftur, hvað sem öllu öðru líður. Leitarseðlar eru að birtast einn af öðrum. Hér má nálgast þá helstu:

  • Leitarseðill í Strandabyggð
  • Leitarseðill í Árneshreppi

Réttað verður á eftirtöldum stöðum á Ströndum haustið 2020:

  • Kirkjubólsrétt við Steíngrímsfjörð – 20. sept. 2020. Réttarstjóri er Reynir Björnsson í Miðdalsgröf, réttarstörf hefjast kl. 14. Réttarkaffi á Sauðfjársetrinu í Sævangi.
  • Staðarrétt í Staðardal við Steingrímsfjörð.
  • Skarðsrétt í Bjarnarfirði.
  • Kjósarrétt í Árneshreppi.
  • Melarétt í Árneshreppi
  • Einnig er réttað í fjárhúsum á Miðhúsum í Kollafirði og … .