Fréttir

Sumaropnun lokið hjá Sauðfjársetrinu

Nú er sumaropnun lokið hjá Sauðfjársetrinu og í haust og vetur verður opið í tengslum við viðburði og samkvæmt samkomulagi hverju sinni (s. 693-3474). Verið öll velkomin að skoða útisýninguna og listaverkin við stíginn Sjávarslóð um Orrustutanga, hvenær sem ykkur hentar!