Fréttir

Takmarkanir á aðgengi almennings að réttum

Ákveðið hefur verið að takmarka aðgengi almennings að réttum þetta árið, vegna sóttvarna. Í skoðun er hvort boðið verður upp á réttarkaffi í Sævangi í tengslum við þá ákvörðun.