Fréttir

Þjóðminjavörður í heimsókn

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður kom í heimsókn á Sauðfjársetrið í dag. Við áttum við hana afbragðs gott spjall um safnamál, möguleika og tækifæri. Takk kærlega fyrir komuna!