Fróðleikur

Hér í fróðleikskistu Sauðfjársetursins er að finna margvíslegar upplýsingar um sauðfé og sauðfjárrækt, fyrr og nú. Stærstur hluti þess efnis sem hér er að finna var skrifaður fyrir opnun fastasýningarinnar Sauðfé í sögu þjóðar af starfsmönnum Sögusmiðjunnar á Kirkjubóli; Jóni Jónssyni, Arnari S. Jónssyni og Björk Bjarnadóttir. Síðan hafa ýmsar viðbætur orðið og enn nú við vefsíðugerðina.

Fróðleiknum er skipt á nokkrar síður sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan. Hér má finna allskonar fróðleik um sauðfé og sauðfjárbúskap, bæði á Ströndum og landsvísu. Árstíðabundin verkefni bændafólks fá góða umfjöllun og allskonar smælki og þjóðlegur fróðleikur fylgir með.

Við vonum að lesendur hafi gagn og gaman af.

Ullarþvottur á Svanshóli í Bjarnarfirði

Smellið á tenglana til að sjá umfjöllun um hvert efni: