Skip to content

Sauðfjársetur á Ströndum

Safn og menningarmiðstöð á vefnum!

  • Sauðfjársetrið
  • Þjónusta
    • Safnið
    • Kaffi Kind
    • Handverks- og minjagripabúð
    • Útgáfuverkefni
    • Náttúrubarnaskólinn
    • Gönguleiðir og útisýning
  • Fréttir
  • Fróðleikskista
  • Sýningar
    • Sýningar í gangi
      • Sauðfé og sveitafólk á Ströndum (2018-)
      • Förufólk og flakkarar (2021-)
      • Svipmyndir úr sveitinni: Úr myndaalbúmi Rósu Jónídu frá Kirkubóli (2021-)
      • Hvítabirnir í heimsókn (2022-)
      • Sjávarslóð (útisýning) – 2020
    • Eldri sýningar
      • Álagablettir (2013-)
      • Sumardvöl í sveit (2016-2021)
      • Örninn flýgur fugla hæst … (2021-)
      • Gamlar myndir frá Hólmavík – úr myndamöppum Karls E. Loftssonar (2021)
      • Lífið fyrir umbreytinguna (2020)
      • Strandir 1918
      • Náttúrubörn á Ströndum (2016-2019)
      • Alfreð Halldórsson sauðfjárbóndi (2009-2011)
  • Miðlun
    • Sveitasíminn – hlaðvarp Sauðfjársetursins
    • Myndir
    • Myndbönd
  • Rannsóknir
    • Nokkrar rannsóknir
    • Álagastaðir
    • Minningar í Þjóðháttasafni
    • Raddir Strandamanna
  • Viðburðir
    • Liðnir viðburðir
    • Viðburðir framundan
    • Árlegar stórhátíðir
  • Um safnið
    • Saga Sauðfjársetursins
    • Stjórn og starfslið Sauðfjársetursins
    • Safnastarfið og verkefnaáætlun
    • Söfnunar-, sýninga- og fræðslustefna 2020-2024
    • Samstarf
    • Styrktaraðilar
    • Hafið samband
Fréttir 

Bókakynning: Gerður Kristný og Urta

November 4, 2022November 4, 2022 JónJón

Laugardaginn 5. nóvember mætir Gerður Kristný á Strandir og verður með kynningu á nýrri ljóðabók á Sauðfjársetrinu. Bókin heitir Urta

Read more
Fréttir Liðnir viðburðir 

Námskeið um ritun endurminninga og heimildaleit

November 3, 2022November 4, 2022 JónJón

Sauðfjársetur á Ströndum og Rannsóknasetur HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofa býður upp á spennandi námskeið á Hólmavík í nóvember. Það

Read more
Fréttir 

Réttarkaffi í Sævangi

September 17, 2022 JónJón

Sunnudaginn 18. september er réttardagur í Kirkjubólsrétt og hefjast réttarstörfin kl. 14:00. Reynir Björnsson er réttarstjóri. Í tilefni dagsins verður

Read more
Fréttir 

Dagur íslenskrar náttúru 2022

September 16, 2022September 16, 2022 JónJón

Þann 16. september er haldið upp á Dag íslenskrar náttúru og þess vegna er gaman að huga að þeim vinkli

Read more
Fréttir 

Sveitasíminn – afmælishlaðvarpið komið á netið

September 15, 2022September 16, 2022 JónJón

Fyrsta serían í hlaðvarpi Sauðfjársetursins sem hefur fengið titilinn Sveitasíminn er nú komin á netið í heild sinni, alls sex

Read more
Fréttir 

Margir skólahópar í heimsókn

September 14, 2022September 15, 2022 JónJón

Margir skólahópar hafa komið í heimsókn síðustu daga og alls hafa átta slíkir komið á árinu. Þarna er um að

Read more
Fréttir Liðnir viðburðir 

Þjóðtrúarkvöldvaka (2022)

September 10, 2022September 16, 2022 JónJón

Árleg þjóðtrúarkvöldvaka var haldin þann 10. sepember 2022 í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Að þessu sinni hafði hún yfirskriftina:

Read more
Fréttir 

Þýskur ljósmyndari, blaðamaður og rithöfundur í heimsókn

September 10, 2022September 17, 2022 JónJón

Heilmikið um að vera í dag og margt fólk kíkti við á safninu. Þýsk blaðakona og rithöfundur kom í heimsókn

Read more
Fréttir 

Eldri borgarar af Héraði

September 9, 2022September 15, 2022 JónJón

Í gær komu eldri borgarar austan af Héraði til okkar í heimsókn. Þetta er annar slíkur hópurinn sem kemur til

Read more
Fréttir 

Réttað í Skeljavíkurrétt

September 9, 2022September 17, 2022 JónJón

Réttað var í Skeljavíkurrétt við Hólmavík föstudaginn 9. september 2022. Jón Jónsson var á staðnum með símann sinn og tók

Read more
Fréttir 

Safnið opið áfram fram í september

September 1, 2022September 17, 2022 JónJón

Talsverð traffík ferðafólks er enn á Ströndum og hefur því verið ákveðið að framlengja opnunartíma Sauðfjársetursins eitthvað fram í september.

Read more
Fréttir Liðnir viðburðir 

Náttúrugönguferð í Sævangi (2022)

August 27, 2022September 17, 2022 JónJón

Í dag var skemmtilegur dagur og viðburður í Sævangi sem verkefnið With Love, Iceland sem Jamie Lee heldur úti stóð

Read more
Fréttir 

Söngur um hrútinn Móra

August 24, 2022September 17, 2022 JónJón

Íris Björg Guðbjartsdóttir, bóndi á Klúku í Miðdal á Ströndum, flutti fallegt og skemmtilegt lag og texta fyrir gesti á

Read more
Fréttir Liðnir viðburðir 

Hrútadómarnir: Nýr Íslandsmeistari (2022)

August 21, 2022September 17, 2022 JónJón

Um helgina var Íslandsmótið í hrútadómum haldið á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Nýr meistari var krýndur, en Strandafólk náði

Read more
Fréttir 

Ljósmyndaverkefni Sauðfjársetursins

August 19, 2022September 17, 2022 JónJón

19. ágúst er alþjóðlegur dagur ljósmyndarinnar. Af því tilefni deilum við hér nokkrum skemmtilegum myndum úr safnkostinum okkar, en þessar

Read more
Fréttir 

Sveitasíminn – nýtt hlaðvarp

August 4, 2022September 17, 2022 JónJón

Í tilefni af 20 ára afmæli Sauðfjárseturs á Ströndum kynnum við nú hlaðvarp Sauðfjársetursins sem hefur fengið nafnið Sveitasíminn. Fyrsti

Read more
Fréttir 

Náttúrubarnahátíð ákveðin 14.-16 júlí 2023

August 4, 2022September 17, 2022 JónJón

Langar þig að komast í betri tengsl við þitt innra náttúrubarn? Á Náttúrubarnahátíð á Ströndum 14.-16. júlí árið 2023 gefst

Read more
Fréttir 

Vestfjarðahringur á Ferguson

July 13, 2022September 17, 2022 JónJón

Æskuvinirnir Karl G. Friðriksson og Grétar Gústafsson komu við á Sauðfjársetrinu í dag á ferð sinni um Vestfirði. Þeir ætla

Read more
Fréttir 

Nýtt útgáfuverkefni: Gamla Strandamyndin mín

May 31, 2022September 17, 2022 JónJón

Við minnum á þetta skemmtilega verkefni, Gamla Strandamyndin mín. Nú á 20 ára afmæli Sauðfjársetursins hyggst safnið ráðast í bókaútgáfu

Read more
Fréttir 

Álagablettirnir til sölu hjá Pennanum og útgefendum

December 22, 2021December 22, 2021 JónJón

Bókin Álagablettir á Ströndum eftir Dagrúnu Ósk Jónsdóttur og Jón Jónsson sem gefin var út af Sauðfjársetrinu og Þjóðfræðistofu núna

Read more
Liðnir viðburðir 

Álagablettir: Útgáfuhóf og fögnuður í Hnyðju

December 12, 2021December 22, 2021 JónJón

Sunnudaginn 12. desember kl. 16:00 var haldið útgáfuhóf fyrir bókina Álagablettir á Ströndum í Hnyðju (Höfðagötu 3, á Hólmavík). Eins

Read more
Fréttir 

Ný bók: Álagablettir á Ströndum

December 12, 2021December 22, 2021 JónJón

Út er komin bókin Álagablettir á Ströndum, eftir feðginin Dagrúnu Ósk Jónsdóttur og Jón Jónsson, þjóðfræðinga á Kirkjubóli á Ströndum.

Read more
Fréttir 

Jólabingói Sauðfjársetursins lokið

December 8, 2021December 22, 2021 JónJón

Engin tala var dregin í dag í jólabingói Sauðfjársetursins, því nú er því lokið. Allir vinningar eru gengnir út. Í

Read more
Liðnir viðburðir 

Kynning á ljósmyndaverkefni!

November 28, 2021December 23, 2021 JónJón

Á hátíðinni Bókavík var kynnt nýtt útgáfuverkefni Sauðfjársetursins sem snýst um ljósmyndabók með gömlum Strandamyndum. Um er að ræða samvinnuverkefni

Read more
Liðnir viðburðir 

Ljóðastund í Sævangi: Klettur – ljóð úr sprungum

November 25, 2021December 22, 2021 JónJón

Fimmtudagskvöldið 25. nóvember kl. 20, var haldið ljóðakvöld á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Ólafur Sveinn Jóhannsson frá Tálknafirði, Strandamönnum að góðu

Read more
Liðnir viðburðir 

Bókakynning á Bókavík – ný bók í prentsmiðjunni

November 24, 2021December 22, 2021 JónJón

Á næstunni kemur út ný bók: Álagablettir á Ströndum. Það eru Sauðfjársetur á Ströndum og Rannsóknasetur HÍ á Ströndum –

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi

October 28, 2021December 22, 2021 JónJón

Langþráð spilakvöld var haldið í Sævangi, spilað á 5 borðum. Heldur færri mættu, vegna hópsmits í Dölum sem kom upp

Read more
Liðnir viðburðir 

Þjóðtrúarkvöldvaka: Pestir og plágur

September 23, 2021December 23, 2021 JónJón

Stórmögnuð þjóðtrúarkvöldvaka var haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardagskvöldið 11. september og var ágæt mæting. Kvöldvakan hófst kl. 20:30. Þemað

Read more
Liðnir viðburðir 

Bardagaaðferðir víkinga – Men of Terror (bókakynning)

August 29, 2021December 23, 2021 JónJón

Sunnudagskvöldið 29. ágúst kl. 20:00 heimsóttu höfundar bókarinnar Men of Terror: A Comprehensive Analysis of Viking Combat, þeir William R.

Read more
Fréttir 

Hrútaþuklið í Sævangi – margar góðar minningar!

August 9, 2021August 9, 2021 Jón Jónsson

Ein af afleiðingum Covid 19 er að stórviðburðir þar sem fólk hittist og snertist, á innihaldsrík samtöl og samskipti, hafa

Read more
Myndir 

Kirkjubólsrétt 2016

August 5, 2021August 6, 2021 Jón Jónsson

Réttað í nýrri Kirkjubólsrétt árið 2016, Andrea sveitarstjóri flutti ræðu, réttarstjóri var Reynir Björnsson. Algjörlega frábært veður. – ljósm. Jón

Read more
Myndir 

Ull í fat og hrútadómar 2007

August 5, 2021August 6, 2021 Jón Jónsson

Ljósm. Ásdís Jónsdóttir og Jón Jónsson

Read more
Myndir 

Furðuleikar 2010

August 5, 2021August 9, 2021 Jón Jónsson

Drumbakast, trjónubolti, öskur, kvennahlaup og skítkast voru meðal keppnisgreina – ljósm. Jón Jónsson

Read more
Myndir 

Hrútadómar 2015

August 1, 2021August 4, 2021 Jón Jónsson

Íslandsmótið í hrútadómum árið 2015 – ljósm. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Jón Jónsson Aftur á myndasíðu

Read more
Myndir 

Sláturhúsvinna á Borðeyri

August 1, 2021August 4, 2021 Jón Jónsson

Síðasta haustið sem slátrað var á Borðeyri 1996, sláturhús Kaupfélags Hrútfirðinga Borðeyri – myndir frá Gunnari Sæmundssyni í Hrútatungu. Aftur

Read more
Myndir 

Kjósarrétt í Árneshreppi

August 1, 2021August 4, 2021 Jón Jónsson

Frá Kjósarrétt á síðasta áratug 20. aldar – ljósm. frá Sævari Benediktssyni Aftur á myndasíðu

Read more
Fréttir 

Sögurölt liggja niðri í öryggisskyni

July 28, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Sögurölt safnanna í Dölum og á Ströndum liggja niðri á meðan núverandi sóttvarnaráðstafanir eru í gildi. Þetta er gert í

Read more
Fréttir 

Hrútadómum Sauðfjársetursins aflýst 2021

July 26, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Ekkert verður af Íslandsmeistaramóti í hrútadómum á Sauðfjársetrinu í Sævangi þetta árið, frekar en í fyrra. Hrútaþuklið er jafnan mikill

Read more
Fréttir 

Grímur og spritt fyrir alla

July 24, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Velkomin ávallt velkomin í heimsókn á Sauðfjársetrið. Safnið er opið í samræmi við sóttvarnareglur. Við erum búnar ađ setja upp

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt í Tungugröf

July 22, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Fimmtudagskvöldið 22. júlí kl. 20 var Sögurölt í Tungugröf við Steingrímsfjörð á Ströndum. Tungugröf er eyðibýli sem stóð við Tungugrafarvoga,

Read more
Liðnir viðburðir 

Gímaldin með tónleika í Sævangi

July 16, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Gísli Magnússon – Gímaldin mætti í Sævang á ferð sinni um landið og hélt tónleika. Gímaldin leikur gítartónlist af ýmsum

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Miðskógur í Miðdölum

July 15, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Fimmtudaginn 15. júlí var sögurölt safnanna í Dölum og var gengið um Miðskóg í Miðdölum. Gangan hófst á hlaðinu í

Read more
Liðnir viðburðir 

Náttúrubarnahátíð 2021

July 11, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Helgina 9.-11. júlí stóð Náttúrubarnaskólinn í fimmta sinn fyrir Náttúrubarnahátíð á Ströndum, en á þeim tíma voru engar takmarkanir í

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt – Naustavík og Fylgdarhamar

July 9, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Söguröltið 9. júlí varð hluti af Náttúrubarnahátíðinni sem þá var að hefjast. Það var á óvenjulegum tíma eða kl. 17

Read more
Liðnir viðburðir 

Sirkusinn Allra veðra von!

July 8, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Sauðfjársetrið fékk sirkushópinn Hringleik í heimsókn með sýninguna ALLRA VEÐRA VON í júlí. Um er að ræða ljómandi fallega og

Read more
Fréttir 

Uglusafn Ásdísar Jónsdóttur

July 4, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Uglusafn Ásdísar Jónsdóttur hefur leyst áletruðu könnurnar af hólmi í sýningarhillunni miklu á Sauðfjársetrinu. Alls eru þarna um 89 uglur,

Read more
Fréttir 

Dagskráin á Náttúrubarnahátíðinni

July 2, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Náttúrubarnahátíð verður haldin á Sauðfjársetrinu um næstu helgi (9-11 júlí). Frábær dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Frítt inn á hátíðina, Kaffi

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Bersatunga & hólmgöngur

June 30, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Miðvikudaginn 30. júní var farið í sögurölt um Bersatungu í Saurbæ. Röltið var frá Brekkurétt og var gangan heim að

Read more
Liðnir viðburðir 

Ný sýning opnuð: Förufólk & flakkarar

June 26, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Laugardaginn 26. júní kl. 14 var sýningin: Förufólk og flakkarar, opnuð á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Sýningin segir frá förufólki sem

Read more
Liðnir viðburðir 

Dagur hinna villtu blóma & Sögurölt við Sævang

June 23, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Miðvikudaginn 24. júní kl. 20:00 var Dagur hinna villtu blóma haldinn hátíðlegur á Sauðfjársetrinu. Að því tilefni var farið í

Read more
Fréttir 

Leikjanámskeið í Náttúrubarnaskólanum

June 19, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Líkt og undanfarin ár stóð Náttúrubarnaskólinn fyrir tveim vikulöngum leikjanámskeiðum í júní í samstarfi við sveitarfélagið Strandabyggð. Námskeiðin voru vel

Read more
Liðnir viðburðir 

Þjóðhátíðarkaffi 17. júní 2021

June 17, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Að venju var haldið veglegt þjóðhátíðarkaffi 17. júní á Sauðfjársetrinu. Þar er kaffihlaðborð sem fólk af svæðinu fjölmennir jafnan á

Read more
Fréttir 

Vinnukvöld í Sævangi

June 10, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Það er gott fyrir öll söfn að eiga góða vini og velunnara. Nú héldum við vinnukvöld í Sævangi og það

Read more
Fréttir 

Sumaropnun 10-18 alla daga

June 2, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Hefðbundin sumaropnun er hafin á Sauðfjársetrinu. Fólk er hvatt til að sýna aðgætni vegna Covid og sóttvarna, en vonandi batnar

Read more
Fréttir 

Náttúrubarnahátíð á Ströndum

May 30, 2021July 30, 2021 Jón Jónsson

Náttúrubarnahátíð verður haldin í sumar á Ströndum og verður margt til skemmtunar. Dagsetning fyrir hátíðahöldin hefur verið ákveðin 9.-11. júlí.

Read more
Fréttir 

Viðtal við Ragnar á Heydalsá

May 15, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Nú stendur sauðburður sem hæst og gaman var að heyra viðtal í Mannlega þættinum þann 18. maí. Þá fór Kristín

Read more
Fréttir 

Safnasjóður úthlutar styrkjum fyrir 2021

April 16, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Nú liggur fyrir niðurstaða varðandi styrkveitingar Safnasjóðs til viðurkenndra safna á árinu 2021, en heildarupphæð styrkja hefur hækkað talsvert síðustu

Read more
Fréttir 

Styrkir frá Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda

April 12, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Nú hefur verið úthlutað úr Frumkvæðissjóði Sterkra Stranda í annað sinn. Sauðfjársetur á Ströndum sótti um verkefnaframlög úr sjóðnum og

Read more
Fréttir 

Sauðburðarbakkelsi frá Sauðfjársetrinu

April 11, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Sauðfjársetrið ætlar að bjóða upp á sauðburðarbakkelsi eins og í fyrravor, sem öll sem vilja og geta nýtt sér. Það

Read more
Fréttir 

Líf og fjör á Gömlum Strandamyndum

April 3, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Viljum vekja athygli Strandamanna nær og fjær á því að síðustu daga hefur komið mikið af skemmtilegum gömlum myndum úr

Read more
Fréttir 

Heima-páska-bingói lokið

March 25, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

PÁSKABINGÓI LOKIÐ! Jæja, nú erum við búin að spila heimabingó í 20 daga og nú er fjörinu lokið. Þrír tilkynntu

Read more
Fréttir 

Forsetinn með Ægishjálm við gosið

March 21, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, var með fullkomna vörn gegn öllu illu, þegar hann fór að gosstöðvunum í dag. Hann

Read more
Fréttir 

Heima-páska-bingó framundan :)

March 1, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Nú er ekki seinna vænna að byrja á páska-heimabingói Sauðfjársetursins, svo páskaeggin verði búin að skila sér til vinningshafa fyrir

Read more
Liðnir viðburðir 

Hörmungardagar: Pestir og plágur, harmakvein og hungur-sneið

February 28, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Skemmtun á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Hörmungardögum. Kynnir er Jón Jónsson. Dagrún Ósk Jónsdóttir flytur pistil um pestir og plágur.

Read more
Liðnir viðburðir 

Draugaganga í Orrustutanga

February 26, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Í tengslum við Hörmungadaga skipulagði Sauðfjársetrið draugagöngu í Orrustutanganum og tókst hún frábærlega, en var líklega ekki við hæfi barna.

Read more
Fréttir 

Og lausnarorðið er …

January 30, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Fengum þessa mynd senda frá vinkonu Sauðfjársetursins, sem hafði verið að leysa þraut í Fréttablaðinu. Ljómandi gaman að þessu 😉

Read more
Fréttir 

Strandir 1918 í nokkrum bókabúðum

January 21, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Nýjustu fréttir af bókinni Strandir 1918 sem kom út hjá okkur fyrir jólin: Bókin fæst nú líka syðra, nokkur eintök

Read more
Fréttir 

Vinningshafar í leikum á Vetrarsól

January 19, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Nú er ljóst hver hafa verið dregin út eða unnið í ýmsum leikjum á meðan hæglætishátíðin Vetrarsól á Ströndum var

Read more
Liðnir viðburðir 

Gamlar myndir frá Hólmavík – úr myndamöppum Karls E. Loftssonar

January 17, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Á Covid-tímum grípa menn til ýmissa ráða til að halda myndasýningar og nú um helgina hefur ein slík verið í

Read more
Liðnir viðburðir 

Bábiljur og bögur úr baðstofunni –

January 16, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Einn af viðburðunum á Vetrarsól á Ströndum hafði yfirskriftina Bábiljur og bögur úr baðstofunni og var haldinn í Sævangi og

Read more
Liðnir viðburðir 

Svipmyndir úr sveitinni: Úr myndaalbúmi Rósu Jónídu á Kirkjubóli

January 16, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Í dag var opnuð ný ljósmyndasýning á Kaffi Kind á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Hún hefur yfirskriftina Svipmyndir úr sveitinni. Úr

Read more
Fréttir 

Rúnaleikur á Hólmavík

January 14, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Núna um helgina verður í gangi skemmtilegur rúnaratleikur fyrir alla fjölskylduna, á meðan Vetrarsól á Ströndum er í gangi. Átta rúnir eru

Read more
Fréttir 

Framkvæmdaráð fyrir vetrarhátíðir

January 5, 2021July 31, 2021 Jón Jónsson

Stefnt er að því að halda þrjár vetrarhátíðir á Ströndum núna í byrjun ársins og hefur Arnkatla – lista- og

Read more
Fréttir 

Áramótapistill Sauðfjársetursins

January 3, 2021January 3, 2021 Jón Jónsson

Þá er árið 2020 loksins að líða undir lok. Veiran alræmda hefur sannarlega sett svip sinn á viðburðahald á Sauðfjársetrinu

Read more
Fréttir 

Bókin Strandir 1918 komin út

December 20, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 6. desember var haldið rafrænt útgáfuhóf fyrir bókina Strandir 1918, í beinni útsendingu á Facebook. Sagt var frá bókinni

Read more
Fréttir 

Styrkir frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða

December 20, 2020July 31, 2021 Jón Jónsson

Nýlega var tilkynnt um styrkveitingar Uppbyggingarsjóðs Vestfjarða fyrir árið 2021. Sjóðurinn er einn mikilvægasti bakhjarl Sauðfjársetursins og þeirrar starfsemi sem

Read more
Fréttir 

Formáli eftir Guðna forseta

December 17, 2020August 9, 2021 Jón Jónsson

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, var svo vænn að skrifa fyrir okkur formála að bókinni Strandir 1918. Á dögunum fór

Read more
Liðnir viðburðir 

Baðstofa í beinni – Strandir 1918

December 10, 2020August 9, 2021 Jón Jónsson

Byggðasafn Húnvetninga og Strandamanna býður upp á beina útsendingu úr baðstofunni frá Syðsta-Hvammi. Á kvöldvökunni verður kynnt bókin Strandir 1918:

Read more
Liðnir viðburðir 

Útgáfuviðburður: Strandir 1918

December 6, 2020August 9, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 6. desember kl. 14:00 var haldið rafrænt útgáfuhóf fyrir bókina Strandir 1918, í beinni útsendingu á Fésbókinni. Sagt var

Read more
Fréttir 

Skönnun gamalla ljósmynda í gangi

December 5, 2020August 5, 2021 Jón Jónsson

Nú í haust hefur verið í gangi átaksverkefni um skönnun gamalla ljósmynda í tengslum við myndverkefnið Menningarfur í ljósmyndum. Ester

Read more
Liðnir viðburðir 

Dagbókavík á Ströndum

November 29, 2020August 9, 2021 Jón Jónsson

Í tilefni af hátíðinni Bókavík í Strandabyggð voru allir Strandamenn, nær og fjær, hvattir til að skrifa dagbók sunnudaginn 29.

Read more
Fréttir 

UV-filmur í gluggana í Sævangi

November 4, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Fremur litlar framkvæmdir voru við viðhald og breytingar á húsnæðinu í Sævangi 2020. Vegna Covid-19 var ekki lagt í að

Read more
Fréttir 

Mikil áhrif Covid á starfsemina

November 2, 2020August 5, 2021 Jón Jónsson

Þetta ár varð að öllu leyti óvenjulegt hjá Sauðfjársetri á Ströndum ses, eins og hjá flestum öðrum sem sinna menningarstarfi

Read more
Fréttir 

Þjóðminjavörður í heimsókn

October 4, 2020August 9, 2021 Jón Jónsson

Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður kom í heimsókn á Sauðfjársetrið í dag. Við áttum við hana afbragðs gott spjall um safnamál, möguleika

Read more
Liðnir viðburðir 

Réttarkaffi

September 20, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 20 sept. var réttað í Kirkjubólsrétt. Vöfflur, kaffi og heitt súkkulaði voru á boðstólnum í Sauðfjársetrinu, verð var kr.

Read more
Fréttir 

Takmarkanir á aðgengi almennings að réttum

September 8, 2020September 17, 2020 Jón Jónsson

Ákveðið hefur verið að takmarka aðgengi almennings að réttum þetta árið, vegna sóttvarna. Í skoðun er hvort boðið verður upp

Read more
Fréttir 

Sumaropnun lokið hjá Sauðfjársetrinu

September 1, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Nú er sumaropnun lokið hjá Sauðfjársetrinu og í haust og vetur verður opið í tengslum við viðburði og samkvæmt samkomulagi

Read more
Fréttir 

Sögurölt sumarsins verða ekki fleiri

August 17, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Allt viðburðahald er erfitt undir 2ja metra reglu og líklega best að hafa öryggið í fyrirrúmi. Sögurölt safnanna á Ströndum

Read more
Fréttir 

Smalamennskur framundan

August 13, 2020September 8, 2020 Jón Jónsson

Það verður smalað og réttað í haust, enn og aftur, hvað sem öllu öðru líður. Leitarseðlar eru að birtast einn

Read more
Fréttir 

Hrútadómar ekki haldnir í ár

August 4, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Búið var að ákveða að halda Hrútadóma fyrr í sumar, meðan sem best gekk með Covid, og undirbúningur hafinn af

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Mjósyndi á Svínadal (2020)

July 29, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Í fimmta sögurölti sumarsins var gengið um Mjósyndi á Svínadal. Röltið var haldið miðvikudaginn 29. júlí og hófst kl. 19:30

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Inn að Vatnshorni (2020)

July 23, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Rölt var eftir veginum með fram Þiðriksvallavatni inn að Vatnshorni sem var bær sem áður stóð við norðanvert vatnið í

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Ásgarðsstapi

July 20, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Í þriðja sögurölti sumarsins var gengið á Ásgarðsstapa í Hvammssveit. Röltið var mánudaginn 20. júlí og hófst kl. 19:30 við

Read more
Fréttir 

Sjávarslóð – útisýning & göngustígur

July 15, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Ný sýning við Sævang hefur verið opnuð og á nýjum sýningarvettvangi. Það var sem sagt ráðist í að setja upp

Read more
Fréttir 

Íslandsmótið í hrútadómum!

July 15, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum er í undirbúningi! Verður væntanlega í ágúst!

Read more
Liðnir viðburðir 

Náttúrubarnahátíð á Ströndum 2020

July 11, 2020August 2, 2021 Jón Jónsson

Náttúrubarnahátíðin var haldin á Sauðfjársetrinu í Sævangi, þar sem Náttúrubarnaskólinn er til húsa. Náttúrubarnahátíðin er fjölskylduhátíð og var aðgangur ókeypis.

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Örlagasögur á Bassastöðum (2020)

July 9, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Fimmtudaginn 9. júlí var gengið í fjörunni í landi Bassastaða við norðanverðan Steingrímsfjörð á Ströndum. Göngustjóri var Jón Jónsson og

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt á Skarði á Skarðsströnd

July 1, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum halda áfram samstarfi sínu um sögurölt sumarið 2020. Fyrsta rölt sumarsins var miðvikudaginn 1.

Read more
Liðnir viðburðir 

Dagur hinna villtu og trylltu Strandablóma (2020)

June 21, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 21. júní kl. 14:00 var Dagur hinna villtu blóma haldinn hátíðlegur. Af því tilefni var boðið upp á auðvelda

Read more
Liðnir viðburðir 

17. júní hátíðahöld á Sauðfjársetrinu

June 17, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Öll 17. júní hátíðahöldin í Strandabyggð voru að þessu sinni haldin á Sauðfjársetrinu, bæði hefðbundið kaffihlaðborð og hátíðarsamkoma Ungmennafélagsins Geislans

Read more
Liðnir viðburðir 

Opnun göngustígs & útisýningar

June 17, 2020August 4, 2021 Jón Jónsson

Þann 17. júní 2020 var ný sýning opnuð við Sævang og á nýjum sýningarvettvangi. Það var sem sagt ráðist í

Read more
Liðnir viðburðir 

Hörmungardagar: Snjóflóðið í Goðdal

March 1, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Sögustund og sunnudagskaffi í Sævangi á Hörmungardögum. Jón Jónsson þjóðfræðingur á Kirkjubóli flutti frásögn um snjóflóðið í Goðdal 1948. Viðburðurinn

Read more
Liðnir viðburðir 

Matarmartröð æsku minnar!

February 29, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Matarmartröð æsku minnar! var uppákoma sem snýst um matarminningar og matargerð og var haldin á Sauðfjársetri á Ströndum í tengslum

Read more
Liðnir viðburðir 

Bollukaffi á Sauðfjársetrinu

February 23, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Bolla – Bolla – Bolla. Sunnudaginn 23. febrúar kl. 14:00 -17:00 var Bollukaffi í Sauðfjársetrinu í Sævangi.Bolluhlaðborð, vatnsdeigsbollur með margskonar

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi

February 7, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Félagsvist var haldin í Sævangi föstudaginn 7. feb . Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og

Read more
Liðnir viðburðir 

Bábiljur og bögur í baðstofunni (Vetrarsól 2020)

January 18, 2020August 7, 2021 Jón Jónsson

Notaleg samvera á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum, vel sóttur og vinsæll viðburður. Hugmyndin var að hafa heimilislega stemmningu og

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi (2019)

December 30, 2019December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi mánudaginn 30. des. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri,

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilavist í Sævangi (2019)

December 20, 2019December 23, 2021 Jón Jónsson

Félagsvist var haldin í Sævangi, föstudaginn 20. des. 2019. Spilamennskan hófst að venju kl. 20:00. Strandamenn eru duglegir að spila

Read more
Liðnir viðburðir 

Fagurfræði hversdagsins – kvöldvaka (2019)

December 16, 2019December 23, 2021 Jón Jónsson

Kvöldvaka með yfirskriftinni Fagurfræði hversdagsins var haldin á Sauðfjársetri á Ströndum mánudagskvöldið 16. desember 2019. Þar var sagt frá persónulegum

Read more
Liðnir viðburðir 

Jólatónleikar í Sævangi

December 8, 2019December 23, 2021 JónJón

Jóladúllurnar mættu aftur til leiks með jólatónleika í Sævangi og buðu upp á ljúfa jólatóna. Gestir á tónleikunum voru Hólmavíkurdætur

Read more
Liðnir viðburðir 

Félagsvist í Sævangi

December 6, 2019December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi, föstudaginn 6. des. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri,

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi

November 21, 2019December 23, 2021 JónJón

Félagsvist í Sævangí, fimmtudaginn 7. nóv. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri, 900 fyrir

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi (2019)

November 7, 2019December 23, 2021 JónJón

Félagsvist í Sævangi, fimmtudaginn 7. nóv. Spilamennskan hefst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri, 900 fyrir

Read more
Liðnir viðburðir 

Sviðaveisla í Sævangi (2019)

October 19, 2019December 23, 2021 JónJón

Sviðaveisla var haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi laugardaginn 19. október. Heit og köld svið, reykt og söltuð, sviðalappir

Read more
Liðnir viðburðir 

Send í sveit: Súrt, saltað og heimabakað (2019)

October 14, 2019October 4, 2022 JónJón

Senn koma út tvær bækur um siðinn að senda börn í sveit. Önnur nefnist Send í sveit: Þetta var í

Read more
Liðnir viðburðir 

Vísindakaffi í Sævangi: Menningararfur í myndum

September 26, 2019December 23, 2021 JónJón

Rannsóknasetur HÍ á Ströndum – Þjóðfræðistofa tók þátt í Vísindavöku Rannís með því halda Vísindakaffi fimmtudaginn 26. sept. kl. 20:00.

Read more
Liðnir viðburðir 

Réttarkaffi í Sævangi (2019)

September 22, 2019December 23, 2021 JónJón

Réttardagur var í Kirkjubólsrétt sunnudaginn 22. september árið 2019. Að sjálfsögðu var dýrindis réttarkaffi á boðstólum af því tilefni í

Read more
Liðnir viðburðir 

Ógnarstundir og örlagastaðir: Þjóðtrúarkvöldvaka í Sævangi

September 14, 2019December 23, 2021 JónJón

Hin árlega þjóðtrúarkvöldvaka að hausti var haldin í Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum laugardagskvöldið 14. september og hófst að þessu

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Gilsfjarðarbrekka

August 28, 2019December 23, 2021 JónJón

Tíunda og síðasta sögurölt sumarsins var í Gilsfjarðarbrekku miðvikudaginn 28. ágúst kl. 19:30. Mæting var á túninu móts við afleggjarann

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Kýrhamar á Skriðnesenni í Bitru

August 21, 2019December 23, 2021 JónJón

Þátttaka í söguröltum safnanna á Ströndum og í Dölum hefur verið til fyrirmyndar í sumar og var það líka nú

Read more
Liðnir viðburðir 

Íslandsmótið í hrútadómum (2019)

August 18, 2019August 9, 2021 Jón Jónsson

Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu við Steingrímsfjörð á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Íslandsmeistaramótið í

Read more
Fréttir 

Skemmtiferðaskip í heimsókn á Ströndum

August 15, 2019August 4, 2021 Jón Jónsson

Skemmtiferðaskipið Panorama hefur komið til Hólmavíkur í sumar og kom fyrst þann 13. júní með farþega, en um er að

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Hundadalur

August 14, 2019December 23, 2021 JónJón

Miðvikudaginn 14. ágúst var sögurölt í Hundadal í Miðdölum. Mæting var á hlaðinu á Neðri-Hundadal kl. 19:30. Sigursteinn bóndi þar

Read more
Liðnir viðburðir 

Náttúrubarnaskóli á Hnjóti

August 11, 2019August 6, 2021 Jón Jónsson

Hnjótur – Minjasafn Egils Ólafssonar í Örlygshöfn var vettvangur Náttúrubarnaskólanámskeiðs sunnudaginn 11. ágúst kl. 15. Þar var á boðstólum náttúruskóli

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt á Broddanesi

July 31, 2019December 23, 2021 JónJón

Hin sívinsælu og vikulegu Sögurölt halda áfram, en það eru söfnin Sauðfjársetur á Ströndum og Byggðasafn Dalamanna sem hafa samvinnu

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Skerðingsstaðir

July 23, 2019December 23, 2021 JónJón

Sjötta sögurölt Byggðasafns Dalamanna og Sauðfjárseturs á Ströndum var þriðjudaginn 23. júlí á Skerðingsstöðum í Hvammssveit. Lagt var af stað

Read more
Liðnir viðburðir 

Náttúrubarnahátíð á Ströndum (2019)

July 19, 2019December 23, 2021 JónJón

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin helgina 19.-21. júlí 2019. Þar gafst fólki tækifæri til að finna og rækta náttúrubarnið í

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Stað í Steingrímsfirði

July 18, 2019December 23, 2021 JónJón

Fimmtudaginn 18. júlí kl. 19:30 var vikulegt Sögurölt á dagskránni, en Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum standa fyrir þeim

Read more
Liðnir viðburðir 

Dagur hinna villtu blóma (2019)

July 14, 2019December 23, 2021 JónJón

Sunnudaginn 14. júlí var dagur hinna villtu blóma haldinn hátíðlegur. Að því tilefni var farið í gönguferð í nágrenni Sævangs

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Heinaberg á Skarðsströnd

July 9, 2019December 23, 2021 JónJón

Sögurölt Sauðfjárseturs á Ströndum og Byggðasafns Dalamanna þriðjudaginn 9. júlí kl. 19:30 var frá bæjarhlaðinu á Heinabergi og niður í

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Víðidalsá við Steingrímsfjörð

July 2, 2019December 23, 2021 JónJón

Þriðjudagskvöldið 2. júlí var farið í vikulegt sögurölt sem Sauðfjársetrið og Byggðasafn Dalamanna standa fyrir í sumar. Að þessu sinni var

Read more
Liðnir viðburðir 

Furðuleikar

June 30, 2019December 23, 2021 JónJón

Hinir árlegu Furðuleikar á Ströndum voru að venju haldnir sunnudaginn um hamingjudagahelgina, þann 30. júní og hófust kl. 13:00. Þarna

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt á Bjarnastöðum í Saurbæ (2019)

June 26, 2019December 23, 2021 Jón Jónsson

Sögurölt Sauðfjárseturs á Ströndum og Byggðasafns Dalamanna var í dag miðvikudaginn 26. júní kl. 19:30 á Bjarnastöðum í Saurbæ, í

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt frá Gautsdal í Geiradal

June 19, 2019August 4, 2021 Jón Jónsson

Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum halda áfram samstarfi sínu frá fyrra ári um sögurölt í sumar. Á fjórða hundraðið

Read more
Liðnir viðburðir 

Yfir 100 manns í Þjóðhátíðarkaffi (2019)

June 17, 2019August 4, 2021 Jón Jónsson

Hátíðahöld gengu að óskum á þjóðhátíðardaginn 17. júní á Hólmavík. Farið var í skrúðgöngu frá Íþróttamiðstöðinni og á galdratúninu voru

Read more
Liðnir viðburðir 

Nanna systir – 4. sýning í Sævangi (2019

April 21, 2019December 23, 2021 JónJón

Leikfélag Hólmavíkur setur upp gamanleikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson undir dyggri leikstjórn Skúla Gautasonar. Sögusvið Nönnu

Read more
Liðnir viðburðir 

Nanna systir – súpa og þriðja sýning í Sævangi

April 12, 2019December 23, 2021 JónJón

Leikfélag Hólmavíkur setur upp gamanleikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson undir dyggri leikstjórn Skúla Gautasonar. Sögusvið Nönnu

Read more
Liðnir viðburðir 

Nanna systir – önnur sýning í Sævangi

April 11, 2019December 23, 2021 JónJón

Leikfélag Hólmavíkur setur upp gamanleikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson undir dyggri leikstjórn Skúla Gautasonar. Sögusvið Nönnu

Read more
Liðnir viðburðir 

Nanna systir – frumsýning í Sævangi

April 7, 2019December 23, 2021 JónJón

Leikfélag Hólmavíkur setur upp gamanleikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson undir dyggri leikstjórn Skúla Gautasonar. Sögusvið Nönnu

Read more
Liðnir viðburðir 

Bollukaffi í Sævangi

March 3, 2019December 23, 2021 JónJón

Bolla – Bolla – Bolla Sunnudaginn 3. mars kl. 14:00 -17:00 var Bollukaffi í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Bolluhlaðborð, vatnsdeigsbollur með

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi

February 10, 2019December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi sunnudaginn 10. feb. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri,

Read more
Liðnir viðburðir 

Bábiljur og bögur í Baðstofunni

January 19, 2019December 23, 2021 JónJón

„Ungir sem aldnir koma saman í baðstofunni. Fólk getur unnið við eigið handverk, hlustað á sögur, langspil og kveðskap og

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi (2018)

December 27, 2018December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi fimmtudaginn 27. des. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri,

Read more
Liðnir viðburðir 

Jólatónleikar 2018

December 19, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Tónleikar sem Salbjörg og Íris Björg stóðu fyrir.

Read more
Liðnir viðburðir 

Félagsvist í Sævangi (2018)

December 10, 2018December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi mánudaginn 10. des. Spilamennskan hefst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri,

Read more
Fréttir 

Stuðningur frá Uppbyggingarsjóði Vestfjarða

December 8, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Sauðfjársetur á Ströndum fékk í gær jákvæð svör við beiðni um framlög vegna ársins 2019, veglegan rekstrarstyrk og verkefnastyrki, frá

Read more
Liðnir viðburðir 

Barnamenning á Ströndum 1918

December 2, 2018December 23, 2021 JónJón

Í tengslum við fullveldisafmælið og sýninguna Strandir 1918 var haldin sögustund á Sauðfjársetrinu í Sævangi þar sem viðfangsefnið er barnamenning.

Read more
Liðnir viðburðir 

Strandir 1918 og Stefán frá Hvítadal

November 11, 2018December 23, 2021 JónJón

Sunnudaginn 11. nóvember var sögusýningin Strandir 1918 opnuð í Sævangi kl. 15:00. Samhliða var haldin sögustund þar sem fjallað var

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi (2018)

November 9, 2018December 23, 2021 Jón Jónsson

Spilakvöld var haldið i Sævangi 9. nóvember.

Read more
Liðnir viðburðir 

Sviðaveisla í Sævangi (2018)

October 20, 2018December 23, 2021 JónJón

Sviðaveisla var haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi laugardaginn 20. október. Þar var mikið um dýrðir, veisluborð og skemmtiatriði.

Read more
Liðnir viðburðir 

Kambsmálið – Engu gleymt, ekkert fyrirgefið

October 15, 2018December 23, 2021 JónJón

Mánudaginn 15. október klukkan 20:00 var haldin bókakynning í Sævangi. Þar mætti Jón Hjartarson frá Undralandi, höfundur bókarinnar Kambsmálið –

Read more
Liðnir viðburðir 

Kvöldvaka: Náttúra og veðurfar á Ströndum 1918

September 30, 2018December 23, 2021 JónJón

Í tengslum við verkefnið Strandir 1918 var haldin kvöldvaka á Sauðfjársetrinu í Sævangi sunnudaginn 30. september kl. 20:00. Þar var

Read more
Liðnir viðburðir 

Vísindakaffi og útgáfufögnuður: Á mörkum mennskunnar (2018)

September 27, 2018December 23, 2021 JónJón

Í tengslum við Vísindavöku Rannís var haldið Vísindakaffi og útgáfuhóf á Kaffi Kind á Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum fimmtudaginn

Read more
Liðnir viðburðir 

Réttarkaffi á Sauðfjársetrinu (2018)

September 16, 2018December 23, 2021 JónJón

Sauðfjársetrið var með réttarkaffi sunnudaginn 16 sept. frá kl. 13-17. Verð fyrir kaffihlaðborð var kr. 1.800.- fyrir fullorðna, kr. 1.000

Read more
Liðnir viðburðir 

Þjóðtrúarkvöldvaka: Á mörkum lífs og dauða (2018)

September 8, 2018December 23, 2021 JónJón

Laugardagskvöldið 8. september 2018 var haldin árleg þjóðtrúarkvöldvaka í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Kvöldvakan bar að þessu sinni

Read more
Liðnir viðburðir 

Gríptu boltann! í Sævangi (2018)

August 23, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Framleiðnisjóður landbúnaðarins og Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins stóðu nú í ágústmánuði fyrir fundaherferð með það markmið að hvetja til nýsköpunar í sveitum.

Read more
Liðnir viðburðir 

Íslandsmeistaramótið í hrútadómum (2018)

August 19, 2018August 9, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 19. ágúst fór Íslands­meistara­mótið í hrútadómum fram á Sauð­fjársetri  á Ströndum og var mikið um dýrðir. Fjöldi fólks kom

Read more
Liðnir viðburðir 

Fornleifarölt í Sandvík (2018)

August 17, 2018December 23, 2021 Jón Jónsson

Sögurölt og fornleifaganga um Sandvík var á dagskránni föstudaginn 17. ágúst frá 18-20. Bergsveinn Birgisson fræðimaður og rithöfundur sagði þar

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt um Fagradalsfjöru

August 9, 2018August 7, 2021 Jón Jónsson

Fimmtudagskvöldið 9. ágúst kl. 19:30 var rölt um Fagradalsfjöru á Skarðsströnd og í Saurbæ. Þar voru sagðar sögur og lífið

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt við Tröllatungu (2018)

July 31, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Þriðjudagskvöldið 31. júlí héldu Sögurölt um Dali og Strandir áfram og nú var gengið í nágrenni bæjarins Tröllatungu í Tungusveit

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt á Tungustapa (2018)

July 24, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Söguröltið í Dölum og á Ströndum heldur áfram og þriðjudaginn 24. júlí kl. 19:30 var gengið á Tungustapa í Hvammssveit

Read more
Liðnir viðburðir 

Sirkus á Sauðfjársetrinu: Melodic Objects (2018)

July 18, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Miðvikudaginn 18. júlí klukkan 18:30 var sirkushópurinn Melodic Objects með sýningu á Sauðfjársetrinu í Sævangi við Steingrímsfjörð á Ströndum. Náttúrubarnaskólinn

Read more
Liðnir viðburðir 

Sögurölt: Tröllaskoðun í Kollafirði (2018)

July 17, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Söguröltið á Ströndum og í Dölum heldur áfram og þriðjudaginn 17. júlí var farið í Tröllaskoðunarferð í Kollafirði á Ströndum.

Read more
Liðnir viðburðir 

Náttúrubarnahátíðin (2018)

July 15, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Það var mikið um dýrðir í Sauðfjársetrinu í Sævangi við Steingrímsfjörð nú um helgina 13.-15. júlí, þegar haldin var þar

Read more
Liðnir viðburðir 

Þriðja sögurölt sumarsins: Klofningur og Kumbaravogur

July 11, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Í sumar hafa Byggðasafn Dalamanna og Sauðfjársetur á Ströndum staðið saman að sögurölti í samvinnu við ýmsa aðila og hafa

Read more
Liðnir viðburðir 

Bíódagur: Sauðfjárbændur á Ströndum

July 8, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Sauðfjársetrið bauð Strandamönnum og nærsveitungum í bíó sunnudaginn 8. júlí, en þá var frumsýnd splunkuný hálftíma löng heimildamynd sem ber

Read more
Liðnir viðburðir 

Tónverk úr náttúruhljóðum (2018)

July 5, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Fimmtudaginn 5. júlí var námskeið í Náttúrubarnaskólanum eins og venjan er á fimmtudögum, en að þessu sinni var það með

Read more
Liðnir viðburðir 

Dagbókarrölt við Steingrímsfjörð (2018)

July 2, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Farið var í sögurölt við Steingrímsfjörð á Ströndum mánudaginn 2. júlí kl. 19.30 og lagt af stað frá Húsavíkurkleif, rétt

Read more
Liðnir viðburðir 

Árlegir Furðuleikar á sínum stað: Öskur, hringavitleysa og tímasóun (2018)

July 1, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Hinir árlegu Furðuleikar á Sauðfjársetrinu í Sævangi voru á sínum stað á sunnudeginum um Hamingjuhelgina og hófst gleðin klukkan 13.

Read more
Liðnir viðburðir 

Gula hamingjugrillið 2018

June 26, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Íbúar í dreifbýli Strandabyggðar skemmtu sér vel á hverfisgrilli í Sævangi í kvöld í tengslum við Hamingjudaga. Við óskum strákunum

Read more
Liðnir viðburðir 

Fjölmenni í fornleifarölti í Ólafsdal

June 25, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Það var vel mætt í Fornleifarölt í Ólafsdal í gönguferð í dag. Gangan var skipulögð í samstarfi Fornleifastofnunar Íslands, Byggðasafns Dalamanna,

Read more
Liðnir viðburðir 

Þjóðhátíðarkaffi í Sævangi (2018)

June 17, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Það komu rúmlega 100 manns í kaffihlaðborðið í Sævangi í dag. Það var virkilega gaman að hitta ykkur öll, spjalla

Read more
Liðnir viðburðir 

Dagur hinn villtu blóma í Sævangi

June 17, 2018December 23, 2021 JónJón

Sunnudaginn 17. júní er dagur hinna villtu blóma þetta árið. Að því tilefni var farið í gönguferð í nágrenni Sævangs

Read more
Liðnir viðburðir 

Sævangshlaup (2018)

May 1, 2018August 8, 2021 Jón Jónsson

Árlegt Sævangshlaup var hlaupið í dag, en það er hlaupahópurinn Margfætlurnar sem standa fyrir því með Sauðfjársetrinu. Á eftir skellti

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilakvöld í Sævangi (2018)

April 16, 2018December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi mánudaginn 16. apríl. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri,

Read more
Liðnir viðburðir 

Víða er grýtt með vörðum – Grónar götur og grýttar slóðir

March 28, 2018December 23, 2021 JónJón

Kvöldvaka: Víða er grýtt með vörðum – Grónar götur og grýttar slóðir. Miðvikudaginn 28. mars kl. 20 var haldin kvöldvaka

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilavist í Sævangi (2018)

March 24, 2018December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi laugardaginn 24. mars. Spilamennskan hefst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og eldri,

Read more
Liðnir viðburðir 

Handverk og hönnun – fyrirlestur, vinnustofa og spjallfundur á Sauðfjársetri

March 5, 2018December 23, 2021 JónJón

Sunneva Hafsteinsdóttir framkvæmdastjóri HANDVERKS OG HÖNNUNAR hélt vinnustofu, fyrirlestur og spjallfund á Sauðfjársetrinu mánudaginn 5. mars kl. 18:00. Sauðfjársetrið bauð

Read more
Liðnir viðburðir 

Bollukaffi á Sauðfjársetrinu

February 12, 2018December 23, 2021 JónJón

Bolla – Bolla – Bolla Sunnudaginn 11. febrúar kl. 14:00 -17:00 var Bollukaffi í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Bolluhlaðborð, vatnsdeigsbollur með

Read more
Liðnir viðburðir 

Félagsvist í Sævangi

January 15, 2018December 23, 2021 JónJón

Félagsvist var haldin í Sævangi mánudaginn 15. janúar 2018. Spilamennskan hófst kl. 20:00. Verð kr. 1.300.- fyrir 12 ára og

Read more
Fréttir 

Strandir 1918 – nýtt verkefni hjá Sauðfjársetrinu

January 2, 2018August 4, 2021 Jón Jónsson

Á árinu 2018 ætlar Sauðfjársetur á Ströndum að standa fyrir verkefni sem heitir Strandir 1918. Það er eitt af þeim

Read more
Liðnir viðburðir 

Sjálfstætt fólk – bókakynning í Sævangi (2017)

December 10, 2017August 8, 2021 Jón Jónsson

Sagnfræðingurinn Vilhelm Vilhelmsson mætti á Sauðfjársetrið í Sævangi sunnudaginn 10. des. kl. 14, til að kynna bókina sína Sjálfstætt fólk.

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilavist (2017)

December 4, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Haldin var félagsvist í Sævangi mánudagskvöldið 4. desember og hófst spilamennskan klukkan 20. Þetta var önnur félagsvistin sem haldin er

Read more
Liðnir viðburðir 

Aðventukransanámskeið

November 27, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Dagbjört frá föndurversluninni Hlín á Hvammstanga, mætti á Sauðfjársetur á Ströndum í Sævangi mánudaginn 27. nóvember og kenndi áhugasömum að

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútafundur í Sævangi (2017)

November 27, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Í dag var haldinn kynningarfundur um hrúta á sæðingarstöðvum landsins í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Hófst fundurinn kl. 13:30.

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilavist í Sævangi (2017)

November 13, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Félagsvist var haldin í Sævangi mánudaginn 13. nóvember og hófst spilamennskan kl. 20:00. Verð var kr. 1.300.- fyrir 13 ára

Read more
Liðnir viðburðir 

Árleg sviðaveisla haldin í Sævangi (2017)

October 21, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Árleg sviðaveisla var haldin í Sauðfjársetrinu á Ströndum í Sævangi síðasta vetrardag við mikinn fögnuð viðstaddra. Þetta er í sjötta

Read more
Liðnir viðburðir 

Gönguferð út að Stigakletti (2017)

October 8, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 8. október kl. 13 var í boði gönguferð í tilefni af Evrópsku menningarminjadögunum 2017. Það var Einar Ísaksson minjavörður

Read more
Liðnir viðburðir 

Réttarkaffi í Sævangi (2017)

September 17, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Réttað var í Kirkjubólsrétt við Steingrímsfjörð á Ströndum sunnudaginn 17. september og byrjaði fjörið kl. 14. Fádæma veðurblíða var og mikið

Read more
Fréttir 

Smalamennskur allar helgar

September 11, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Þessa daga og vikur snýst allt um smalamennskur hjá bændum á Ströndum og þá er gott að eiga góða að

Read more
Fréttir 

Réttað í Skeljavíkurrétt

September 10, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Réttað var í Skeljavíkurrétt við Steingrímsfjörð, rétt utan við Hólmavík, að lokinni smalamennsku föstudaginn 9. september sl. Til stóð að

Read more
Fréttir 

Ályktað um sauðfjárbúskap

August 30, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps hefur samþykkt samhljóða ályktun vegna lækkunar á afurðaverði til bænda. Í ályktuninni er lýst yfir þungum áhyggjum af

Read more
Liðnir viðburðir 

Íslandsmeistarmót í hrútaþukli (2017)

August 20, 2017August 8, 2021 Jón Jónsson

Það var sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá var í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót

Read more
Fréttir 

Ályktun um erfiðleika í sauðfjárbúskap

August 18, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Sveitarstjórn Strandabyggðar og Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd sveitarfélagsins hafa sent frá sér ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst vegna

Read more
Fréttir 

Vörðuhleðsla á Steingrímsfjarðarheiði árið 1899

August 18, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Halldór Jónsson frá Tind í Miðdal (1871-1912), síðar bóndi í Miðdalsgröf, er vel þekktur vegna skrifa Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings

Read more
Fréttir 

Réttardagar í Árneshreppi og Strandabyggð

August 8, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Búið er að birta fjallskilaseðla fyrir Strandabyggð og Árneshrepp á vefnum og því dálítið farið að skýrast hvenær verður réttað

Read more
Liðnir viðburðir 

Náttúrubarnahátíð í Sævangi (2017)

July 30, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Náttúrubarnahátíð á Ströndum var haldin í fysta skipti 28.-30. júlí. Þar gafst fólki færi á að finna og rækta náttúrubarnið

Read more
Liðnir viðburðir 

Héraðsmót á Sævangsvelli

July 16, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 16. júlí var Héraðsmót HSS í frjálsum íþróttum haldið á Sævangsvelli og hófst kl. 13. Það er alltaf gaman

Read more
Liðnir viðburðir 

Sævangur 60 ára

July 15, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Um helgina voru liðin 60 ár síðan félagsheimilið Sævangur var vígt árið 1957. Af því tilefni var kaffihlaðborð á boðstólum

Read more
Liðnir viðburðir 

HeyHey sumarfjör á Hólmavík

July 12, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Í dag, miðvikudaginn 12. júlí kl. 17:00, stóðu krakkarnir sem hafa verið í Skapandi sumarstörfum í samstarfi Náttúrubarnaskólans og Strandabyggðar

Read more
Fréttir 

Ljósmyndasýningin Mundi í Hnyðju

July 6, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Ljósmyndasýningin Mundi eftir Grímu Kristinsdóttir ljósmyndara var opnuð á Hamingjudögum á Hómavík á dögunum. Sýningin er til húsa í Hnyðju

Read more
Liðnir viðburðir 

220 manns á Furðuleikum á Ströndum

July 2, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Furðuleikar Sauðfjársetursins á Ströndum eru venjulega lokaviðburður bæjarhátíðarinnar Hamingjudaga á Hólmavík sem haldnir voru um síðustu helgi. Þá er standandi

Read more
Fréttir 

Steinhúsið fékk menningarverðlaun og Esther Ösp viðurkenningu

July 1, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Menningarverðlaun Strandabyggðar voru afhent í gær við hátíðlega setningu Hamingjudaga í Steinshúsi við Djúp. Það var Steinshús á Nauteyri sem fékk Lóuna,

Read more
Fréttir 

Sumarstarfið á fullu hjá Náttúrubarnaskólanum

June 23, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Núna er sumarstarf Náttúrubarnaskólans á Ströndum komið á fulla ferð. Náttúrubarnaskólinn er staðsettur á Sauðfjársetrinu í Sævangi og hefur verið

Read more
Liðnir viðburðir 

Dagur hinna villtu blóma í Sævangi (2017)

June 18, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 18. júní var dagur hinna villtu blóma! Í tilefni þess stóðu Náttúrubarnaskólinn og Náttúrustofa Vestfjarða fyrir blómagöngu undir leiðsögn

Read more
Liðnir viðburðir 

Þjóðhátíðarkaffi á Sauðfjársetrinu (2017)

June 17, 2017August 4, 2021 Jón Jónsson

Það var að venju veglegt þjóðhátíðarkaffihlaðborð á boðstólum á Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardaginn 17. júní. Hlaðborðið stóð frá kl. 14:00-18:00

Read more
Liðnir viðburðir 

Ræður þú við sveitastörfin?

May 25, 2017October 4, 2022 JónJón

Börn sem send voru í sveit þurftu oft að sinna mörgum verkum. Langflest sátu yfir kúnum og ráku þær í

Read more
Liðnir viðburðir 

Sumardvöl í sveit – fyrirlestrar

April 30, 2017October 4, 2022 JónJón

Tvær kanónur mættu á Sauðfjársetrið þann 30. apríl í tengslum við sýningu verkefnisins Sumardvöl í sveit. Jónína EInarsdóttir prófessor í

Read more
Liðnir viðburðir 

Sveitó kósýheit fyrir alla fjölskylduna

April 4, 2017October 4, 2022 JónJón

Þann 4. apríl héldu nokkrar góðar konur huggulegan viðburð fyrir alla fjölskylduna á Sævangi. Þarna var um að ræða dásamlega

Read more
Liðnir viðburðir 

Störf barna í sveitum

March 14, 2017October 4, 2022 JónJón

Spjallkvöld í tengslum við sýninguna Sumardvöl í sveit á Sauðfjársetrinu kl. 20:00. Í þetta skiptið fengum við að hlýða á

Read more
Liðnir viðburðir 

Gömlu góðu leikirnir og gamli góði grjóni á Sauðfjársetrinu

February 23, 2017October 4, 2022 JónJón

Hvernig léku krakkar sér í gamla daga? Hvað gerðu þau milli sveitaverkanna? Hvernig dót áttu þau? Dagrún Ósk sagði frá

Read more
Liðnir viðburðir 

Sumardvöl í sveit – ný sýning á Sauðfjársetrinu

November 6, 2016October 4, 2022 JónJón

Þann 6. nóvember 2016 var opnuð sýningin Sumardvöl í sveit í Sævangi. Sýningin er ætluð fyrir alla fjölskylduna og skartar

Read more
Liðnir viðburðir 

Sumardvöl í sveit – að deila heimili

October 6, 2016October 4, 2022 JónJón

Sögustund og kvöldspjall var haldið í Sævangi um þá upplifun að deila heimili sínu með sumardvalarbörnum. Þau sem höfðu reynslu

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútadómar (2016) – Hadda Borg í Þorpum Íslandsmeistari

August 21, 2016August 8, 2021 Jón Jónsson

Um síðustu helgi fór Íslandsmeistaramótið í hrútadómum fram á Sauðfjársetri á Ströndum og var mikið um dýrðir. Fjöldi fólks kom þar saman að

Read more
Liðnir viðburðir 

Draugasaga sýnd í Sævangi

August 13, 2016August 7, 2021 Jón Jónsson

Leikfélag Hólmavík sýndi einleikinn Draugasögu á Sauðfjársetrinu í Sævangi laugardagskvöldið 13. ágúst 2016 og hófst sýningin kl. 22. Leikari er

Read more
Liðnir viðburðir 

Spilavist í Sævangi (2015)

December 28, 2015December 23, 2021 JónJón

Spilavist var haldin þann 28. des. 2015 í Sævangi 😉

Read more
Liðnir viðburðir 

Draugasaga – 3. sýning

October 15, 2015October 6, 2022 JónJón

Fimmtudaginn 15. okt. var einleikurinn Draugasaga sýndur í þriðja sinn í Sævangi og hófst sýningin kl. 20. Súpa var í

Read more
Liðnir viðburðir 

Draugasaga – 2. sýning

October 9, 2015October 6, 2022 JónJón

Föstudaginn 9. okt. kl. 22:00 var einleikurinn Draugasaga sýndur í Sævangi. Það er Leikfélag Hólmavíkur sem setur verkið upp í samvinnu við Sauðfjársetur

Read more
Liðnir viðburðir 

Draugasaga frumsýnd í Sævangi

October 7, 2015October 6, 2022 JónJón

Miðvikudagskvöldið 7. okt. var einleikurinn Draugasaga frumsýndur í Sævangi. Það er Leikfélag Hólmavíkur sem setur verkið upp í samvinnu við

Read more
Liðnir viðburðir 

Forsýning á Draugasögu fyrir þjóðfræðinema

October 3, 2015October 6, 2022 JónJón

Sú nýbreytni var í leikhúsinu að þessu sinni að haldin var sérstök forsýning á stykkinu síðasta laugardag, dálítið fyrir frumsýningu,

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútadómar 2015 – Guðmundur á Kjarlaksvöllum vann!

August 16, 2015August 6, 2021 Jón Jónsson

Afbragðsgóð mæting og ljómandi góð stemmning var á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetrinu á Ströndum á sunnudaginn.

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútaþuklið 2014 – Björn Þormóður Íslandsmeistari

August 16, 2014August 8, 2021 Jón Jónsson

Góð stemmning var á Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum sem fram fór á Sauðfjársetrinu á Ströndum í síðasta mánuði. Tæplega sextíu manns

Read more
Liðnir viðburðir 

Íslandsmeistaramót í hrútadómum – stórhátíð (2013)

August 17, 2013August 8, 2021 Jón Jónsson

Laugardaginn 17. ágúst var Íslandsmótið í hrútadómum haldið í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum. Mótið fer þannig fram að keppt

Read more
Liðnir viðburðir 

Íslandsmót í hrútaþukli (2012)

August 18, 2012August 8, 2021 Jón Jónsson

Íslandsmótið í hrútadómum var haldið laugardaginn 18. ágúst árið 2012. Matthías Lýðsson var kynnir að þessu sinni í forföllum Jóns

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútadómar 2011 – Guðbrandur Sverrisson Íslandsmeistari

August 21, 2011August 8, 2021 Jón Jónsson

Þá er Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum 2011 lokið. Alls tóku fimmtíu manns þátt, þrjátíu í flokki óvanra og tuttugu í flokki

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútaþuklið (2010) – Elvar Stefánsson Íslandsmeistari

August 14, 2010August 8, 2021 Jón Jónsson

Þá er Íslandsmeistaramótinu í hrútadómum 2010 lokið. Það er skemmst frá því að segja að mótið í ár var best

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútaþuklið 2009 – Guðbrandur á Smáhömrum sigraði

August 22, 2009August 8, 2021 Jón Jónsson

Afar fjölmennt var á Landsmóti í hrútadómum sem fram fóru í sjöunda skipti í frábæru veðri á Sauðfjársetrinu í Sævangi

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútadómar 2008 – Björn á Melum Íslandsmeistari

August 17, 2008August 8, 2021 Jón Jónsson

Afar fjölmennt var á Íslandsmeistaramóti í hrútadómum sem fram fór í frábæru veðri sunnudaginn 17. ágúst. Þátttaka í þuklinu sjálfu

Read more
Liðnir viðburðir 

Dráttarvélardagur í Sævangi tókst vel

August 10, 2008August 6, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 10. ágúst fór fram á íþróttavellinum við Sævang æsispennandi keppni í dráttarvélaökuleikni. Keppnin var hluti af Dráttarvéladegi Sauðfjársetursins, en

Read more
Liðnir viðburðir 

Landskeppni í spuna: Ull í fat á Sævangi

August 26, 2007January 18, 2022 Jón Jónsson

Á sama tíma og hrútaþuklið fór fram á Sauðfjársetrinu í Sævangi á sunnudaginn, var haldin þar landskeppni í spuna undir

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútadómar 2007 – Kristján á Melum sigraði aftur

August 26, 2007August 8, 2021 Jón Jónsson

Keppt var í hrútadómum og hrútaþukli á Sauðfjársetrinu í Sævangi á sunnudaginn og var mikið um dýrðir. Kristján Albertsson á

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútadómar í Sævangi 2006 – Kristján á Melum vann

August 27, 2006August 8, 2021 Jón Jónsson

Í dag var árlegt Meistaramót í hrútadómum haldið í Sævangi við Steingrímsfjörð og hófst kl. 14.00. Jón Jónsson framkvæmdastjóri Sauðfjársetursins

Read more
Liðnir viðburðir 

Landsmót hagyrðinga á Hólmavík

August 26, 2006August 6, 2021 Jón Jónsson

Undirbúningur fyrir Landsmót hagyrðinga sem haldið verður á Hólmavík laugardaginn 26. ágúst er nú í fullum gangi og að sögn Jóns

Read more
Liðnir viðburðir 

Fyrirlestur um Sauðfjársetrið á Perlan – Vestfirðir

May 6, 2006August 6, 2021 Jón Jónsson

Menningardagskráin í Perlunni gengur ljómandi vel og auk þess er aragrúi af fólki að kynna sér sýninguna. Jón Jónsson framkvæmdastjóri

Read more
Liðnir viðburðir 

Hrútaþuklið 2005 – Björn Þormóður vann!

August 20, 2005August 8, 2021 Jón Jónsson

Heimsmeistaramót í hrútaþukli var haldið á vegum Sauðfjársetursins í Sævangi síðla ágústmánaðar, þriðja árið í röð. Mikil aðsókn var að

Read more
Liðnir viðburðir 

Bændahátíð í Sævangi (2004)

September 11, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Bændahátíð í Sævangi – stórhátíð –Árleg bændahátíð Sauðfjársetursins. Lambasteik og fleira lostæti, skemmtiatriði og dansiball.

Read more
Liðnir viðburðir 

Fjölskyldubolti og kaffihlaðborð (2004)

August 29, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Fjölskyldubolti og kaffihlaðborðSíðasta kaffihlaðborð sumarsins á sýningunni Sauðfjársetursins í Sævangi þetta sumar sem lokar þann 1. sept. Kaffihlaðborð frá 14:00-18:00

Read more
Liðnir viðburðir 

Meistaramót í hrútadómum 2004

August 22, 2004August 8, 2021 Jón Jónsson

Meistaramót í hrútadómum – stórhátíð – var haldin í Kirkjubólsrétt og Sævangi 22. ágúst. Keppt var í tveimur flokkum, flokki

Read more
Liðnir viðburðir 

Kaffihlaðborð og fjölskyldubolti 2004

August 15, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Kaffihlaðborð og fjölskyldufótbolti Kaffihlaðborð á Sauðfjársetrinu í Sævangi frá kl. 14:00-18:00. Fjölskyldufótbolti kl. 16:00.

Read more
Liðnir viðburðir 

Dráttarvélardagur og töðugjöld 2004

August 8, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Dráttarvélardagur og töðugjöld – stórhátíð. Kaffihlaðborð eins og alla aðra sunnudaga, ökuleikni á dráttarvélum, leikir á vellinum, grín og gaman.

Read more
Liðnir viðburðir 

Kaffihlaðborð og fjölskyldubolti

July 25, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Kaffihlaðborð og fjölskyldufótbolti Kaffihlaðborð á Sauðfjársetrinu í Sævangi frá kl. 14:00-18:00. Fjölskyldufótbolti kl. 16:00.

Read more
Liðnir viðburðir 

Sumarhátíð í Sævangi (2004)

July 18, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Árleg Sumarhátíð í Sævangi var haldin sunnudaginn 18. júlí og var óvenju fjölmennt. Blíðskaparveður setti svip á daginn og fór

Read more
Liðnir viðburðir 

Safnadagurinn, kaffihlaðborð og fjölskyldubolti (2004)

July 11, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Kaffihlaðborð og fjölskyldufótboltiKaffihlaðborð á Sauðfjársetrinu í Sævangi frá kl. 14:00-18:00. Fjölskyldufótbolti kl. 16:00. Í tilefni af íslenska safnadeginum ætla vinir

Read more
Liðnir viðburðir 

Vestfjarðavíkingurinn 2004

July 8, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Ein keppnisgreinin í kraftakeppninni Vestfjarðavíkingnum var haldin við Sauðfjársetrið í Sævangi  að þessu sinni, þann 8. júní kl. 20:00. Er

Read more
Liðnir viðburðir 

Fjörudagur 2004

July 4, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Venjulega er mikið fjör á fjörudeginum sem haldinn er árlega á Sauðfjársetrinu snemma í júlí, í samvinnu við Ferðaþjónustan Kirkjuból.

Read more
Liðnir viðburðir 

Gönguferð á Jónsmessunótt (2004)

June 26, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Gönguferð á JónsmessunóttSauðfjársetrið stendur fyrir gönguferð í sumarnóttinni á Jónsmessunni 2004. Gönguferðin verður nánar auglýst síðar.

Read more
Liðnir viðburðir 

Furðuleikarnir 2004

June 20, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Fyrstu Furðuleikar á Ströndum sem sögur fara af voru haldnir sunnudaginn 20. júní 2004 í blíðskaparveðri á Sævangsvelli. Sauðfjársetrið stóð

Read more
Liðnir viðburðir 

Þjóðhátíðarkaffi 17. júní 2004

June 17, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Kaffihlaðborð á þjóðhátíðardaginnKaffihlaðborð í tilefni þjóðhátíðardagsins á Sauðfjársetrinu í Sævangi. Frá kl. 14:00-18:00. 

Read more
Liðnir viðburðir 

Göngudagur – Dagur hinna viltu blóma

June 13, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Göngudagur og dagur hinna viltu blómaLétt gönguferð fyrir alla fjölskylduna og síðan kaffi fyrir göngugarpana í Sævangi. Lagt upp frá

Read more
Liðnir viðburðir 

Sjómannadagskaffi og fjölskyldubolti (2004)

June 6, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Kaffihlaðborð og fjölskylduboltiKaffihlaðborð á sjómannadaginn og opnunarteiti Sauðfjársetursins frá kl 14:00-18:00. Fjölskyldufótbolti á vellinum kl. 16:00.

Read more
Liðnir viðburðir 

Sauðfé í sögu þjóðar – sumaropnun 2004

June 1, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Sauðfé í sögu þjóðarSumaropnun skemmtilegrar sögusýningar um sauðfjárbúskap fyrr og nú í félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð. Opið verður alla daga

Read more
Liðnir viðburðir 

Spurningakeppni – úrslit (2004)

March 21, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Spurningakeppni félaga og fyrirtækja á StröndumÚrslitakvöldið í Spurningakeppni Sauðfjársetursins 2004, haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Aðgangseyrir 500 kr, kaffi og

Read more
Liðnir viðburðir 

Spurningakeppni – undanúrslit (2004)

March 7, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Spurningakeppni félaga og fyrirtækja á StröndumUndanúrslitakvöld í Spurningakeppni Sauðfjársetursins 2004, haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Aðgangseyrir 500 kr, kaffi og

Read more
Liðnir viðburðir 

Spurningakeppni 2. umferð (2004)

February 22, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Spurningakeppni félaga og fyrirtækja á StröndumFyrsta umferðin í Spurningakeppni Sauðfjársetursins 2004, haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Aðgangseyrir 500 kr, kaffisala

Read more
Liðnir viðburðir 

Spurningakeppni (2004)

February 8, 2004September 22, 2020 Jón Jónsson

Spurningakeppni félaga og fyrirtækja á StröndumFyrsta umferðin í Spurningakeppni Sauðfjársetursins 2004, haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Aðgangseyrir 500 kr, kaffisala

Read more
Liðnir viðburðir 

Bændahátíð í Sævangi

September 6, 2003September 20, 2020 Jón Jónsson

Árleg bændahátíð Sauðfjársetursins haldin í Sævangi. Holusteikt lambakjöt, skemmtiatriði frá Leikfélagi Hólmavíkur, Jón Bjarnason ræðumaður kvöldsins og dansiball með hljómsveitinni

Read more
Liðnir viðburðir 

Fjölskyldubolti og hlaðborð

August 31, 2003September 20, 2020 Jón Jónsson

Síðasti opnunardagur sýningar Sauðfjársetursins í Sævangi þetta sumar. Kaffihlaðborð í tilefni af lokadeginum frá 14:00-18:00 og fjölskyldufótbolti á Sævangsvelli klukkan

Read more
Liðnir viðburðir 

Meistaramót í hrútadómum 2003

August 24, 2003August 9, 2021 Jón Jónsson

Sunnudaginn 24. ágúst var haldið ansi nýstárlegt meistaramót í hrútadómum í Kirkjubólsrétt við Sævang og hófst keppnin kl. 14. Mótið

Read more
Liðnir viðburðir 

Dráttarvélardagur og töðugjöld

August 17, 2003September 20, 2020 Jón Jónsson

Hátíðisdagur í Sævangi við Steingrímsfjörð. Kaffihlaðborð eins og alla aðra sunnudaga, ökuleikni á dráttarvélum, leikir á vellinum, grín og gaman,

Read more
Liðnir viðburðir 

Smalabúsreið og kaffihlaðborð í Sævangi

August 3, 2003September 20, 2020 Jón Jónsson

Í tilefni af Smalabúsreið, þeim forna merkisdegi, verður kaffihlaðborð á sýningunni Sauðfé í sögu þjóðar í Sævangi. Lifandi leiðsögn um

Read more
Liðnir viðburðir 

Sumarhátíð í Sævangi

July 20, 2003September 20, 2020 Jón Jónsson

Sauðfjársetrið á Ströndum stendur fyrir sumarhátíð í Félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð. Hefst kl. 14:00. Kaffihlaðborð eins og aðra sunnudaga, búandkarla-

Read more
Liðnir viðburðir 

Fjörudagur í Sævangi

July 6, 2003September 20, 2020 Jón Jónsson

Fjörudagur í samvinnu Ferðaþjónustunnar á Kirkjubóli og Sauðfjárseturs á Ströndum. Fjölskyldudagur þar sem lífríki fjörunnar er skoðað og farið í

Read more
Liðnir viðburðir 

Leikjadagur í Sævangi

June 29, 2003September 20, 2020 Jón Jónsson

Leikir fyrir alla fjölskylduna – leikjadagur í samvinnu Ferðaþjónustunnar á Kirkjubóli og Sauðfjárseturs á Ströndum. Hefst kl. 14:00. Kaffihlaðborð eins

Read more
Liðnir viðburðir 

17. júní kaffihlaðborð 2003

June 17, 2003September 16, 2020 Jón Jónsson

Kaffihlaðborð í tilefni þjóðhátíðardagsins á Sauðfjársetrinu félagsheimilinu Sævangi við Steingrímsfjörð. Frá kl. 14:00-18:00. 

Read more
Liðnir viðburðir 

Göngudagur í Tungusveit

June 15, 2003September 16, 2020 Jón Jónsson

Fjallganga fyrir alla fjölskylduna og síðan fá göngugarpar sér kaffi í Sævangi. Lagt upp frá Sævangi kl. 14:00. Fyrir göngudeginum

Read more
Liðnir viðburðir 

Spurningakeppni Strandamanna – úrslit 2003

March 9, 2003September 16, 2020 Jón Jónsson

Spurningakeppni félaga og fyrirtækja – Úrslitakvöldið í Spurningakeppni Strandamanna 2003, kl. 20:00. Aðgangseyrir kr. 500 fyrir eldri en 16 ára,

Read more
Liðnir viðburðir 

Spurningakeppni Strandamanna fyrsta umferð (2003)

February 23, 2003September 16, 2020 Jón Jónsson

Spurningakeppni félaga og fyrirtækja – Önnur umferðin í Spurningakeppni Strandamanna 2003. Átta lið keppa um hvaða tvö þeirra komast á

Read more
Liðnir viðburðir 

Spurningakeppni Strandamanna – fyrsta umferð (2003)

February 9, 2003September 16, 2020 Jón Jónsson

Fyrsta umferðin í Spurningakeppni Strandamanna 2003, keppni milli félaga og fyrirtækja, haldin í Sævangi. Átta lið keppa um hvaða tvö

Read more
Liðnir viðburðir 

Jólamarkaður 2002

December 23, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Sauðfjársetrið stóð fyrir Jólamarkaði eða Jólabúð í húsnæðinu að Skeiði 3, haustið 2002, í  samstarfi við Strandagaldur og Strandakúnst. Þar

Read more
Liðnir viðburðir 

Bændahátíð 2002

September 7, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Bændahátíð var haldin snemma hausts. Þá mættu um 120 manns í Sævang, sem var örlítið lakari aðsókn en árið 2001,

Read more
Liðnir viðburðir 

Dráttarvéladagur og töðugjöld 2002

August 18, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Sunnudaginn 18. ágúst var haldinn dráttarvéladagur og töðugjöld sem fóru fram í miklu blíðviðri, eins og flestir viðburðir á þessu

Read more
Liðnir viðburðir 

Smalabúsreið 2002

August 4, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Í ágústbyrjun, um verslunarmannahelgina, var sérlega vandað kaffihlaðborð í tilefni af svokallaðri Smalabúsreið sem var frídagur vinnuhjúa til forna (kannski

Read more
Liðnir viðburðir 

Göngudagur fyrir fjölskylduna 2002

July 27, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Göngudagur fyrir alla fjölskylduna. Kirkjubólshringur genginn í rólegheitunum. Um það bil 12 göngumenn gengu hringinn, veður var ekkert sérstakt en

Read more
Liðnir viðburðir 

Sumarhátíð í Sævangi 2002

July 21, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Sumarhátíð var haldin sunnudaginn 21. júlí. Þar var margt til skemmtunar og fjöldi gesta. Í kaffistofunni var hlaðborð allan liðlangan

Read more
Liðnir viðburðir 

Fjörudagur 2002

June 29, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Fjörudagur fyrir alla fjölskylduna í samvinnu við Ferðaþjónustuna á Kirkjubóli. Mikið fjör og gaman. Sauðfjársetrið og Ferðaþjónustan á Kirkjubóli höfðu

Read more
Liðnir viðburðir 

Opnun Sauðfjársetursins 2002

June 23, 2002September 20, 2020 Jón Jónsson

Sunnudaginn 23. júní var sýningin Sauðfé í sögu þjóðar formlega opnuð í Sævangi með pompi og pragt. Veðrið lék við

Read more
Liðnir viðburðir 

Stofnfundur Félags áhugamanna um Sauðfjársetur á Ströndum 2002

February 10, 2002September 15, 2020 Jón Jónsson

Félag áhugamanna um Sauðfjársetur á Ströndum var stofnað 10. febrúar 2002. Anna Karlsdóttir, lektor við Landbúnaðarháskólann á Hvanneyri, mætti á

Read more
Liðnir viðburðir 

Bændahátíð í Sævangi 2001

September 1, 2001September 18, 2020 Jón Jónsson

Undirbúningsnefnd fyrir stofnun Sauðfjársetursins stóð fyrir því haustið 2001 að Bændahátíð á Ströndum var endurvakin, en slík samkoma hafði þá

Read more

Myndagallerí

Copyright © 2023 Sauðfjársetur á Ströndum. All rights reserved.
Theme: ColorMag by ThemeGrill. Powered by WordPress.